Harðorðar ályktanir Landsfundar LEB 2022

Landsfundur Landsambands eldri borgara var haldinn í félagsmiðstöð Félags eldri borgara í Hafnarfirði 3.5. s.l. Fulltrúar FEBRANG voru Jón Ragnar Björnsson og Ásdís Ólafsdóttir. Góður fundur og alger samstaða um baráttumál okkar. Nokkrar ályktanir voru samþykktar á fundinum. Þú getur kynnt þér þær nánar hérna.