Notum aðventuna til að hlúa að okkur
Jólahugvekja. Séra Elína Hrund Kristjánsdóttir Aðventan er gengin í garð, þessi tími sem okkur er ætlaður til að undirbúa okkur undir fæðingarhátíð frelsarans, undir komu hans. Aðventan með alla sína yndislegu leyndardóma, dásamlegu smákökulyktina, ljósadýrðina og allar tilfinningasveiflurnar. Umgjörð aðventu og jóla er gleði og friður. Guð kom til okkar í Jesú til að gefa […]
Notum aðventuna til að hlúa að okkur Lesa meira »