Notum aðventuna til að hlúa að okkur

Jólahugvekja. Séra Elína Hrund Kristjánsdóttir Aðventan er gengin í garð, þessi tími sem okkur er ætlaður til að undirbúa okkur undir fæðingarhátíð frelsarans, undir komu hans. Aðventan með alla sína yndislegu leyndardóma, dásamlegu smákökulyktina, ljósadýrðina og allar tilfinningasveiflurnar. Umgjörð aðventu og jóla er gleði og friður.  Guð kom til okkar í Jesú til að gefa […]

Notum aðventuna til að hlúa að okkur Lesa meira »

Atvinnuauglýsing

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu – FEBRANG óskar eftir að ráða starfskraft sem á auðvelt með mannleg samskipti, er vel tæknifær og hugsar í lausnum. Helstu verkefni og ábyrgð Starfskrafturinn annast daglegan rekstur félagsins í samráði við stjórn. Færir bókhald, uppfærir félagatal, greiðir reikninga, selur efni í handverki, skipuleggur ferðir og er fararstjóri í ferðum

Atvinnuauglýsing Lesa meira »

„Jahh, það liggur við að við konurnar getum nú bara þakkað fyrir að vera komnar niður úr trjánum“

Ritgerð skrifuð af ungri stúlku um stöðu kvenna fyrir 100 árum Fyrir hundrað árum var lukkan ekki neinn dans á rósum og þegar konur söfnuðust til ára sinna voru þær frá upphafi út úr sér gengnar. Þá var líferni fólks ekki eins vel á sig komið og núna því að heilsan var ekki með besta

„Jahh, það liggur við að við konurnar getum nú bara þakkað fyrir að vera komnar niður úr trjánum“ Lesa meira »

Viltu ganga í (grunn)skóla?

FEBRANG hefur verið í sambandi við grunnskólana þrjá í sýslunni um samstarf. Okkur er tekið fagnandi af hálfu skólastjórnenda og nú ætla skólarnir að opna okkur leið til að læra á snjalltækin (snjallsíma og spjaldtölvur) Í SKÓLUNUM! Notum okkur þetta frábæra tækifæri. Það kemur fram í auglýsingunni hvar þú pantar. Hvolsskóli byrjar á haustönn, Helluskóli

Viltu ganga í (grunn)skóla? Lesa meira »

Gæti ég fengið að gista í nótt og góðgerðir að auki?

Ræða heiðursgests flutt að Heimalandi 19. feb. 2011 á þorrablóti. Eftir Þorstein Ó. Markússon frá Borgareyrum. Þegar ég man fyrst eftir mér út á Hólmabæjum velti ég fyrir mér hvers vegna ég tilheyrði Eyjafjöllunum frekar en Landeyjunum,  nálægðin við Landeyjarnar var miklu meiri og straumurinn af Landeyjaköllunum á verkstæðið til pabba var miklu meiri en

Gæti ég fengið að gista í nótt og góðgerðir að auki? Lesa meira »

Limamót 1998

Haraldur Júlíusson bóndi, orgelleikari og kórstjóri frá Akurey í Vestur-Landeyjum skrifaði þennan skemmtilega og fróðlega pistil. Hann segir: Eftirfarandi pistill sem ég fann í gömlu dóti hjá mér var settur saman í tilefni af ættarmóti, svokölluðu Limamóti afkomenda hjónanna Sunnefu Ormsdóttur og Árna Jónssonar í Efri-Ey í Meðallandi sumarið 1998. Hann hefur að geyma nokkur

Limamót 1998 Lesa meira »

Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila

Þorbjörn Guðmundsson, formaður kjaranefndar LEB skrifar grein í Kjarnann. Hann segir m.a.: „Þol­in­mæði eldra fólks og aðstand­enda er þrot­in. Krafan er ein­föld, stjórn­völd hætti að níð­ast á mjög veiku gömlu fólki sem er varn­ar­laust gagn­vart aðgerða­leysi þeirra og tryggi því lög­bund­inn rétt að til geta búið við öryggi og fengið þjón­ustu við hæfi.“ Hér er

Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila Lesa meira »

Prestapælingar

Góð mæting Eitt af fyrstu verkum unga prestsins á Eyrarbakka var að messa á Litla-Hrauni. Hann hóf helgistundina þurr í munni af stressi á þessa leið: „Mikið er nú gaman að sjá hvað þið eru margir hérna“. Teðjað og hlaðið Þegar Guðni í Skækli (nú Guðnastaðir) var jarðaður sagði presturinn í ræðu sinni að Guðni

Prestapælingar Lesa meira »

Scroll to Top