Vísur og örsögur

Þrjár gátur

Áttu svar við þessum gátum? Fullt er oft af fréttaefni fást með þessu ýmsir tónar. Hnífinn beittan nú ég nefni, nær um lendur allar grónar. Geymir sína fínu flík, fallegt mjög á jólum er. Er á skútum öllum slík, ættin rakin mönnum hjá. Böl og þjáning þetta er, þverskip kirkju er stóð með sóma. Orðu […]

Þrjár gátur Lesa meira »

„Jahh, það liggur við að við konurnar getum nú bara þakkað fyrir að vera komnar niður úr trjánum“

Ritgerð skrifuð af ungri stúlku um stöðu kvenna fyrir 100 árum Fyrir hundrað árum var lukkan ekki neinn dans á rósum og þegar konur söfnuðust til ára sinna voru þær frá upphafi út úr sér gengnar. Þá var líferni fólks ekki eins vel á sig komið og núna því að heilsan var ekki með besta

„Jahh, það liggur við að við konurnar getum nú bara þakkað fyrir að vera komnar niður úr trjánum“ Lesa meira »

Prestapælingar

Góð mæting Eitt af fyrstu verkum unga prestsins á Eyrarbakka var að messa á Litla-Hrauni. Hann hóf helgistundina þurr í munni af stressi á þessa leið: „Mikið er nú gaman að sjá hvað þið eru margir hérna“. Teðjað og hlaðið Þegar Guðni í Skækli (nú Guðnastaðir) var jarðaður sagði presturinn í ræðu sinni að Guðni

Prestapælingar Lesa meira »

Stöðumælasekt

Fólk veltir því stundum fyrir sér hvað eldri borgarar geri sér til dægrastyttingar. Við hjónin búum í Rangárvallasýslu og höfum yfirleitt nóg fyrir stafni, glápum á sápuóperur sem við sitjum oft yfir daginn langan.  Fyrir kemur að okkur leiðist fábreytileikinn eins og um daginn að við ákváðum að skreppa til Reykjavíkur. Við versluðum lítið eitt

Stöðumælasekt Lesa meira »

Beljuhagfræði

Ásgerður Pálsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi, birti eftirfarandi á Facebook-síðu sinni: SósíalismiÞú átt tvær kýrÞú gefur nágranna þínum aðra þeirra FasismiÞu átt tvær kýrRíkið tekur þær báðar og selur þér mjólk SkrifræðiÞú átt tvær kýrRíkið tekur þær báðar, skýtur aðra þeirra, mjólkar hina og hellir svo allri mjólkinni Hefðbundinn kapítalismiÞú átt tvær kýrÞú

Beljuhagfræði Lesa meira »

Bullvísur

Kristján Eiríksson sem eitt sinn sá um vísnaþátt í Bændablaðinu hafði þetta að segja „Hakabragur getur verið margskonar það sem greinir hann fyrst og fremst frá öðrum skáldskap og einkennir hann jafnframt er að hann hlítir ekki viðurkenndum bragreglum þótt greinilegt sé að skáldin leitist við að líkja eftir hinu hefðbundna formi“. Hér eru nokkrar

Bullvísur Lesa meira »

Ellibragur

Árshátíð FEBRANG var haldinn 21. okt. s.l. Þar var margt sér til gamans gert. Félagar í leiklistarhópnum Frjálslegur fíflagangur fluttu þessa þulu sem Þorsteinn Ó. Markússon samdi. Hann hélt því reyndar fram að bragurinn væri bæði stældur og stolinn.  Það er margt sem vita þarf er verð ég eldri borgariþví merkilega margir hlutir snúast við

Ellibragur Lesa meira »

Scroll to Top