Jón Ragnar Björnsson

Gæti ég fengið að gista í nótt og góðgerðir að auki?

Ræða heiðursgests flutt að Heimalandi 19. feb. 2011 á þorrablóti. Eftir Þorstein Ó. Markússon frá Borgareyrum. Þegar ég man fyrst eftir mér út á Hólmabæjum velti ég fyrir mér hvers vegna ég tilheyrði Eyjafjöllunum frekar en Landeyjunum,  nálægðin við Landeyjarnar var miklu meiri og straumurinn af Landeyjaköllunum á verkstæðið til pabba var miklu meiri en […]

Gæti ég fengið að gista í nótt og góðgerðir að auki? Lesa meira »

Limamót 1998

Haraldur Júlíusson bóndi, orgelleikari og kórstjóri frá Akurey í Vestur-Landeyjum skrifaði þennan skemmtilega og fróðlega pistil. Hann segir: Eftirfarandi pistill sem ég fann í gömlu dóti hjá mér var settur saman í tilefni af ættarmóti, svokölluðu Limamóti afkomenda hjónanna Sunnefu Ormsdóttur og Árna Jónssonar í Efri-Ey í Meðallandi sumarið 1998. Hann hefur að geyma nokkur

Limamót 1998 Lesa meira »

Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila

Þorbjörn Guðmundsson, formaður kjaranefndar LEB skrifar grein í Kjarnann. Hann segir m.a.: „Þol­in­mæði eldra fólks og aðstand­enda er þrot­in. Krafan er ein­föld, stjórn­völd hætti að níð­ast á mjög veiku gömlu fólki sem er varn­ar­laust gagn­vart aðgerða­leysi þeirra og tryggi því lög­bund­inn rétt að til geta búið við öryggi og fengið þjón­ustu við hæfi.“ Hér er

Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila Lesa meira »

Prestapælingar

Góð mæting Eitt af fyrstu verkum unga prestsins á Eyrarbakka var að messa á Litla-Hrauni. Hann hóf helgistundina þurr í munni af stressi á þessa leið: „Mikið er nú gaman að sjá hvað þið eru margir hérna“. Teðjað og hlaðið Þegar Guðni í Skækli (nú Guðnastaðir) var jarðaður sagði presturinn í ræðu sinni að Guðni

Prestapælingar Lesa meira »

Hvað gera Danir nú?

Nicolai Wammen fjármálaráðherra Dana segir að stjórnvöld muni aðstoða lífeyrisþega sem verða fyrir barðinu á verðbólgu og ört hækkandi verðlagi. Eftir páska mun danska ríkisstjórnin koma með tillögu sem miðar sérstaklega að því að aðstoða lífeyrisþega fjárhagslega. Verðbólga hefur mælst 5,4 prósent undanfarið ár og er það mesta verðbólga í yfir 35 ár. Það er

Hvað gera Danir nú? Lesa meira »

Stöðumælasekt

Fólk veltir því stundum fyrir sér hvað eldri borgarar geri sér til dægrastyttingar. Við hjónin búum í Rangárvallasýslu og höfum yfirleitt nóg fyrir stafni, glápum á sápuóperur sem við sitjum oft yfir daginn langan.  Fyrir kemur að okkur leiðist fábreytileikinn eins og um daginn að við ákváðum að skreppa til Reykjavíkur. Við versluðum lítið eitt

Stöðumælasekt Lesa meira »

Beljuhagfræði

Ásgerður Pálsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi, birti eftirfarandi á Facebook-síðu sinni: SósíalismiÞú átt tvær kýrÞú gefur nágranna þínum aðra þeirra FasismiÞu átt tvær kýrRíkið tekur þær báðar og selur þér mjólk SkrifræðiÞú átt tvær kýrRíkið tekur þær báðar, skýtur aðra þeirra, mjólkar hina og hellir svo allri mjólkinni Hefðbundinn kapítalismiÞú átt tvær kýrÞú

Beljuhagfræði Lesa meira »

Hæstiréttur tekur fyrir mál Gráa hersins

Á mbl.is er frétt um Gráa herinn: Hæstirétt­ur mun taka fyr­ir mál Gráa hers­ins, bar­áttu­hópi eldra fólks um líf­eyr­is­mál, á hend­ur Trygg­inga­stofn­un­ar rík­is­ins og ís­lenska rík­is­ins vegna skerðing­ar í al­manna­trygg­ing­ar­kerf­inu. Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur sýknaði stefndu að fullu á síðasta ári. Hef­ur mál­un­um nú verið áfrýjað beint til Hæsta­rétt­ar án viðkomu í Lands­rétti. Hæsta­rétta­dóm­ar­arn­ir Ása Ólafs­dótt­ir, Björg

Hæstiréttur tekur fyrir mál Gráa hersins Lesa meira »

Scroll to Top