Gæti ég fengið að gista í nótt og góðgerðir að auki?
Ræða heiðursgests flutt að Heimalandi 19. feb. 2011 á þorrablóti. Eftir Þorstein Ó. Markússon frá Borgareyrum. Þegar ég man fyrst eftir mér út á Hólmabæjum velti ég fyrir mér hvers vegna ég tilheyrði Eyjafjöllunum frekar en Landeyjunum, nálægðin við Landeyjarnar var miklu meiri og straumurinn af Landeyjaköllunum á verkstæðið til pabba var miklu meiri en […]
Gæti ég fengið að gista í nótt og góðgerðir að auki? Lesa meira »