Vísnagáta

Ein lauflétt! Þú getur skrifað lausnina hér að neðan, þar sem stendur „Leave a Comment“ (við erum að vinna í að þýða útlenskuna sem sums staðar kemur fram. Viljum helst nota ástkæra ylhýra á þessum vef). -Við birtum lausnina síðar.

Mjög svo gott og meinhollt er,
á milli lands og og eyjar smýgur.
Er á milli húsa hér,
harla lítill göngustígur.

2 thoughts on “Vísnagáta”

Comments are closed.

Scroll to Top