Þeir syngja hátt í Eyjum

Sigurður Vigfússon á Brúnum var forsöngvari við Stóra Dals kirkju og fór fram á launahækkun og rökstuddi þá beiðni með því að forsöngvarar í Vestmannaeyjum fengju hærri laun. 

Þá sagði Sæmundur í Mörk: 

Já þeir syngja nú svo hátt í Eyjunum og þar með dó málið. 

Scroll to Top