Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, lagði fram skýrslu um stöðu eldri borgara hérlendis og erlendis á Alþingi 29. september 2020 að beiðni Agústs Ólafs Ágústssonar alþingismanns frá nóvember 2019.
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, lagði fram skýrslu um stöðu eldri borgara hérlendis og erlendis á Alþingi 29. september 2020 að beiðni Agústs Ólafs Ágústssonar alþingismanns frá nóvember 2019.