Breska stökkbreytingin af Corona veirunni grasserar nú víða í Evrópu og einhverjir hafa greinst með hana hér á landi. Vitað er að veiran er bráðsmitandi, allt að 70% meira en algenga afbrigðið.
Danir óttast að breska afbrigðið verði orðið í meiri hluta um miðjan febrúar. Apótekin í Danmörku hvetja nú fólk til að forðast að nota peningaseðla, þeir geta borið smit á milli, en nota þess í stað greiðslukort.
Er ekki alveg tímabært að fá sér kreditkort?
