Koníak við svefnleysi

Halli var að spjalla við Manga vin sinn: „Ég er með frábæran lækni. Hann segir að ég eigi að fá mér fullt glas af koníaki fyrir svefninn“. „Og virkar Það“? spurði Mangi. 

„Já, svínvirkar. Í gærkvöldi fór ég níu sinnum að sofa“!

Scroll to Top