Glæný fundargerð

Fundargerð stjórnar frá 1.3. s.l. er komin á vefsíðuna. Smelltu á Fundargerðir efst á forsíðunni. Við leggjum áherslu á að koma fundargerðum sem fyrst á vefsíðuna þannig að fólk hafi sem nýjastar upplýsingar um það sem er er að gerast.

Á morgun laugardag 13.3. verður rafrænn formannafundur LEB. Spennandi efni á dagskránni og við munum segja frá honum hérna í fréttum.

Scroll to Top