…fyrir gömlu skörin

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu 1997 þakkaði Oddgeir Guðjónsson stjórninni og formanni fyrir vel unnin störf með þessari vísu.

Allir lofa Ólafs stjórn
enn þá batna kjörin.
Hann vill glaður færa fórn
fyrir gömlu skörin.

Ólafur Ólafsson
Scroll to Top