Fullt tungl

Sveinbjörn Ingimundarson í Ysta-Bæli var spurður hvað hann myndi segja ef hann kæmist til tunglsins.

Alstirndri festing af við bærum,
öfundar bylgja færi um heiminn
ef ég og máninn í félagi færum
fullir saman um himingeiminn. 

Scroll to Top