Félagsstarfið á vorönn

Stjórnin hélt fund í gær 3.1.2022. Þar var ákveðið að hefja starfið á vorönn í annarri viku ársins. – Auðvitað með fyrirvara um að samkomutakmarkanir hindri ekki. Auglýsing er birt í Búkollu sem kemur út í þessari viku. Eins og þið vitið er Búkollu dreift á öll heimili á félagssvæðinu. Auk þess er hægt að lesa blaðið á vefsíðum sveitarfélaganna ry.is og hvolsvollur.is. – Kemur venjulega á þriðjudögum á vefsíðurnar. Smellið á Dagskrá á rauða borðanum efst á vefsíðunni!

Scroll to Top