Félagsfundur 13.9.2021 kl. 13:30 í Menningarsalnum á Hellu
Meðal efnis: 1. Heilsueflandi samfélag. Hvað er það og er það eitthvað fyrir okkur? 2. Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara ræðir málefni eldra fólks. 3. Kynning á vetrarstarfinu. 4. Kynning á vefsíðu félagsins og miðlun upplýsinga. 5. Ferðakynning, ferðir sumarsins 2022. 6. Happdrætti með góðum vinningum. 7. Skoðanakönnun. 8. Átak í fjölgun félaga. Árshátíð er áætluð 21.10. og jólahlaðborð verðurauglýst síðar. Nánari upplýsingar síðar. |
