Jólaminning
Það mun hafa verið um jólin 1949 eða 50 að von var á jólapakkanum frá Grími frænda og Nönnu. Það hafði verið gaddur undanfarið og állinn vestan við bæinn var gaddaður í stokk svo á honum var þykkur ís bakka á milli. Nú var von á pakkanum með Víkurbílnum, inn í Hólm, þangað eru 6 […]