Jólaminning

 Það mun hafa verið um jólin 1949 eða 50 að von var á jólapakkanum frá Grími frænda og Nönnu.  Það hafði verið gaddur undanfarið og állinn vestan við bæinn var gaddaður í stokk svo á honum var þykkur ís bakka á milli.  Nú var von á pakkanum með Víkurbílnum, inn í Hólm, þangað eru 6 […]

Jólaminning Lesa meira »

Jólahlaðborð FEBRANG 2023

Stjórn FEBRANG finnst rétt að rekja aðdraganda og atburðarás á jólahlaðborðinu sem fram fór á Land Hótel í Landsveit 10.12. 2023. Í tölvupósti sem sendur var Magnúsi Ólafssyni, hótelstjóra á sunnudagsmorgni 11.12 kemur fram: „Jólahlaðborð Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu 2.12. 2023 á Land Hótel fór ekki alveg eins og til var stofnað. Þegar við

Jólahlaðborð FEBRANG 2023 Lesa meira »

Hagræðing í rekstri FEBRANG – Kynning 18.9. 2023

Á félags- og fræðslufundi, sem haldinn var 18.9. s.l. voru hagræðingaráform stjórnarinnar kynnt. Við birtum þau hér: FEBRANG fagnar þrjátíu ára afmæli á þessu ári. Félagið hefur vaxið og þróast og verkefnum fjölgað. Afmælisárið er góð ástæða til að fara í naflaskoðun og gera úttekt á því hvert félagið er að fara: Erum við að

Hagræðing í rekstri FEBRANG – Kynning 18.9. 2023 Lesa meira »

Virði en ekki byrði

 Ásgerður Pálsdóttir er formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi og varamaður í stjórn LEB. Hún segir: Það kom ánægjulega á óvart sú niðurstaða KPMG í verkefninu ,Það er gott að eldast , að eldra fólk , það er að segja 67+, skilaðu 12 milljörðum meira til sveitarfélaganna í formi útsvars og fasteignagjalda, heldur en það

Virði en ekki byrði Lesa meira »

100 ára afmæli UMF Trausta, Vestur Eyjafjöllum

Sigurður Sigmundsson í Ey ll hélt þessa eftirminnilegu ræðu í afmælinu: Allir sem hafa átt heima undir Fjöllunum vita að þegar hér er gott veður þá er það besta veðrið á öllu Íslandi og þannig er það næstum alltaf. En þegar rignir, hvelfist regnið niður eins og hundrað Seljalandsfossar komi í röðum vestur fyrir Holtsnúpinn

100 ára afmæli UMF Trausta, Vestur Eyjafjöllum Lesa meira »

Skapandi skrif

Undanfarið hafa sjö manneskjur setið í hring einu sinni í viku við borðstofuborð í Bogatúni á Hellu. Við erum undir verndarhendi Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur og höldum að við kunnum ekki neitt en undirniðri ætlum við að slá í gegn! Hún er að kynna okkur  skapandi skrif. Harpa Rún er hvetjandi, jákvæð, glöð og brosmild. Hún

Skapandi skrif Lesa meira »

Þrjár gátur

Áttu svar við þessum gátum? Fullt er oft af fréttaefni fást með þessu ýmsir tónar. Hnífinn beittan nú ég nefni, nær um lendur allar grónar. Geymir sína fínu flík, fallegt mjög á jólum er. Er á skútum öllum slík, ættin rakin mönnum hjá. Böl og þjáning þetta er, þverskip kirkju er stóð með sóma. Orðu

Þrjár gátur Lesa meira »

Scroll to Top