Að bóka gistingu
Svenni í Mörk kom að sunnan og baðst gistingar. Ég hef sunnan vegi sótt og sjálfsagt lent í brauki, gæti ég fengið að gista í nótt, og góðgerðir að auki?
Svenni í Mörk kom að sunnan og baðst gistingar. Ég hef sunnan vegi sótt og sjálfsagt lent í brauki, gæti ég fengið að gista í nótt, og góðgerðir að auki?
Hugleiðingar um breytta tíma. Það er margt sem kemur upp í hugann þegar litið er til baka og flestar eru þær minningar góðar. Á árunum milli 1950 og 60 var lífið í sveitunum öðruvísi en börnin þekkja í dag. Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að vera sú amma sem barnabarnið tók viðtal við þegar hann
Áður fyrr og nútíminn Lesa meira »
Kæru félagar Stjórn Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu hefur unnið að því undanfarið að setja upp vefsíðu fyrir félagið. Nú viljum við óska eftir aðstoð ykkar við að afla efnis á síðuna. Þetta gætu verið frásagnir/örsögur um eitthvað sem tengist félaginu, t.d. atvik sem upp hafa komið í okkar mörgu ferðum eða samkomum. Einnig eru
Óskum eftir efni á vefsíðuna Lesa meira »
Hvernig getum við fengið fleira fólk til liðs við FEB í Rangárþingunum og Ásahreppi? Ef ég vissi það hefði fjölgað í félaginu okkar. En ég veit það ekki og þess vegna leitum við í stjórninni til ykkar eftir góðum hugmyndum. Í Rangárvallasýslu eru um 900 manns 60 ára og eldri en við erum aðeins 260
Eflum félagið okkar Lesa meira »
Á aðalfundi Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu 1997 þakkaði Oddgeir Guðjónsson stjórninni og formanni fyrir vel unnin störf með þessari vísu. Allir lofa Ólafs stjórnenn þá batna kjörin.Hann vill glaður færa fórnfyrir gömlu skörin.
…fyrir gömlu skörin Lesa meira »
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, lagði fram skýrslu um stöðu eldri borgara hérlendis og erlendis á Alþingi 29. september 2020 að beiðni Agústs Ólafs Ágústssonar alþingismanns frá nóvember 2019. LEB birtir skýrsluna ásamt samantekt Ágústar Ólafssonar Skýrslan á PDF formi.
Staða eldri borgara hérlendis og erlendis Lesa meira »
Séra Barði var að útskýra fyrir söfnuðinum munin á þekkingu og trú. -Hér fyrir framan mig sitja þau Oddur og Ólína með börnin sín þrjú. Hún Ólína veit að hún á börnin -það er þekking. Oddur heldur að hann eigi börnin – það er trú.
Oftast fáum við betri þjónustu ef við erum róleg, brosmild og sýnum þolinmæði. Þegar við kaupum þjónustu verðum við að vita fyrir hvað við erum að borga. Það er ósanngjarnt að kaupa slátt á garðinn sinn og ætlast til að beðin séu arfahreinsuð í leiðinni. Það er líka ósanngjarnt að finna að við unglingana sem
Að þakka fyrir sig! Lesa meira »
Nú styttist í að vefsíða félagsins verði tilbúin!
Vefsíðan að verða tilbúin Lesa meira »
Vegna Veirufaraldursins liggur öll starfsemi félagsins niðri um óákveðinn tíma.
Starfsemi FEBRANG Lesa meira »