Hér segir af Sveini í Koti

Sveinn í Koti ( Stóra-Dalskoti, faðir þeirra Óla, Svenna og Eymundar í Stóru-Mörk) var í kjörstjórn og mátti þess vegna aðstoða þá sem ekki treystu sér til að kjósa hjálparlaust. „Gudda Þoddleifs“ sem var systir Kristófers í Stóra-Dal, þurfti þessa aðstoð og Sveinn fékk það verkefni, en ekki tókst betur en svo að hann skemmdi

Hér segir af Sveini í Koti Lesa meira »

Hættulegir eldri borgarar???

„Megináherslan hér á landi hefur verið lögð á það að efla upplýsinga- og tæknilæsi barna og ungmenna. Erlendar rannsóknir hafa þó sýnt að fólk 65 ára og eldra er líklegast til að deila falsfréttum á samfélagsmiðlum. Hætta er á að notendur samfélagsmiðla festist í vítahring þar sem margvíslegum upplýsingum um notendur miðlanna er safnað og

Hættulegir eldri borgarar??? Lesa meira »

Kjarabarátta eldri borgara án árangurs

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu 4.4.2016 var kosið kjararáð félagsins sem hefur starfað síðan og árlega lagt fram sínar tillögur fyrir aðalfund um kjaramál, sem formaður félagsins og fulltrúi kjararáðs hafa síðan barist fyrir að ná fram á landsfundum eldri borgara, án nokkurs árangurs. Á síðasta aðalfundi félagsins 12. júní s.l. var  samþykkt

Kjarabarátta eldri borgara án árangurs Lesa meira »

Bréf til þingmanna Suðurkjördæmis

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu (FEBRANG) er eins og nafnið gefur sterklega til kynna fyrst og fremst  félag þeirra sem komnir eru á efri ár. Félagsmenn flestir hafa áhuga á bættum kjörum og fylgjast með kjarabáráttu eldri borgara á landsvísu  -en hún hefur litlu skilað. Þess vegna ákvað stjórn félagsins að rita þingmönnum okkar lítið

Bréf til þingmanna Suðurkjördæmis Lesa meira »

Ný frétt!

Með opnun vefsíðunnar skapast möguleiki á að miðla nýjustu upplýsingum til félagsmanna FEBRANG. Við birtum allar fundargerðir á vefsíðunni og þannig er auðvelt að fylgjast með því sem stjórnin er að sýsla. Hér er fundargerð fundar sem haldinn var 15. okt. sl.

Ný frétt! Lesa meira »

Grænlandsför 2007

Hélt af stað í ágúst hópur bestur við hitta vildum grannana í vestur. Svifum yfir sæ og jökultinda sáum líka niðr´á græna rinda. loftfákurinn létta vængi þandi lentum síðan beint á Grænalandi. Í rútuna við æddum eins og óðir öll við vildum kanna leyndar slóðir, í bátinn niður bröltum við án nauða og brunuðum út

Grænlandsför 2007 Lesa meira »

Við gefumst aldrei upp!

Þrjár galvaskar konur sáu um pútt okkar eldri á hinum frábæra Strandarvelli s.l. sumar, það voru Brynja Bergsveinsdóttir, Marta Arngrímsdóttir og Kristín Sigurðardóttir. Sjáið hvernig þær skutu veiruskrattanum ref fyrir rass, en þessi frásögn og myndir birtust á Facebook síðu félagsins fyrir skömmu: „Ágætu púttarar á Strandarvelli. COVID-19 veiran setti mark sitt á púttið eins

Við gefumst aldrei upp! Lesa meira »

Fótfráir Hellubúar

Það mun hafa verið fyrir fjórum árum að vori til að við hittumst fjögur, Erla Þorbergsdóttir, Elínborg Óskarsdóttir, Jón Ragnar Björnsson og ég, Vilborg Gísladóttir (íbúar í Bogatúni á Hellu) heima hjá Jóni Ragnari og fengum okkur smá hressingu. Áður en þeim fundi lauk höfðum við ákveðið að stofna gönguhóp sem færi út að ganga

Fótfráir Hellubúar Lesa meira »

Scroll to Top