Alþýðusamband Íslands tekur undir kröfu LEB

Reykjavík 16. desember 2020 Alþýðusamband Íslands tekur undir kröfu Landssambands eldri borgara. Miðstjórn ASÍ tekur undir gagnrýni Landssambands eldri borgara (LEB) á 3,6% hækkun ellilífeyris og telur að sú hækkun gangi gegn markmiðum kjarasamninganna síðasta vor um bætta stöðu hinna tekjulægstu og gegn því markmiði að verja lífskjör í kófinu. Verðbólga mælist 3,5% um þessar […]

Alþýðusamband Íslands tekur undir kröfu LEB Lesa meira »

Að fá aldrei nóg

Margrét Kristmannsdóttir skrifaði í Bakþönkum Fréttablaðsins 12.12.2020: „Þegar vetur var handan við hornið var eiginmaðurinn sendur út í skúr að smíða nýjan fóðurpall fyrir fuglana í hverfinu. Útkoman var fjári góð og dag einn var pallurinn settur út með viðhöfn og ýmiss konar góðgæti dreift á hann í ómældu magni. Fuglarnir voru ekki lengi að

Að fá aldrei nóg Lesa meira »

Ákall eldri borgara til þingmanna

Ágætu eldri borgarar um allt land,Þessi krafa er nú sett fram á elleftu stundu, þegar lokaumræðan fer fram um fjárlagafrumvarp næsta árs: Nú liggur það fyrir að samkvæmt lífskjarasamn­ingn­um eru hækkanir launataxta á næsta ári ekki ákveðnar í prósentum, heldur verða þær sama krónu­tala á alla línuna; 15.750 kr. ofan á alla launataxta lága sem

Ákall eldri borgara til þingmanna Lesa meira »

Vísnagáta

Ein lauflétt! Þú getur skrifað lausnina hér að neðan, þar sem stendur „Leave a Comment“ (við erum að vinna í að þýða útlenskuna sem sums staðar kemur fram. Viljum helst nota ástkæra ylhýra á þessum vef). -Við birtum lausnina síðar. Mjög svo gott og meinhollt er,á milli lands og og eyjar smýgur.Er á milli húsa

Vísnagáta Lesa meira »

Halló þingmenn, heyrið þið til okkar?

Við birtum fyrir skömmu bréf til þingmanna Suðurkjördæmis frá stjórn FEBRANG. Þeir eru tíu talsins og fjórir sáu ástæðu til að svara. Nú hefur FEB-R, Reykjavíkurfélagið, skrifað þingmönnum Reykjavíkur til að vekja athygli á nokkrum sjálfsögðum kröfum okkar eldri. Hér er bréfið: Reykjavík 25. nóvember 2020  Til þingmanna Reykjavíkurkjördæma norður og suður  Á næstu vikum

Halló þingmenn, heyrið þið til okkar? Lesa meira »

Litla hestakonan

Sumarið 1967 fannst mér ég verða alvöru hestakona. Það gerðist þannig að pabbi minn lagði í langa ferð með þremur vinum sínum. Fjallabaksleið á hestum alla leið frá Miðhjáleigu í Landeyjum, sólarganginn austur í Skaftártungur og síðan sem leið lá aftur heim. Það þótti ekki ráðlegt af honum Ólafi að fara af bæ í slættinum.

Litla hestakonan Lesa meira »

Scroll to Top