Alþýðusamband Íslands tekur undir kröfu LEB
Reykjavík 16. desember 2020 Alþýðusamband Íslands tekur undir kröfu Landssambands eldri borgara. Miðstjórn ASÍ tekur undir gagnrýni Landssambands eldri borgara (LEB) á 3,6% hækkun ellilífeyris og telur að sú hækkun gangi gegn markmiðum kjarasamninganna síðasta vor um bætta stöðu hinna tekjulægstu og gegn því markmiði að verja lífskjör í kófinu. Verðbólga mælist 3,5% um þessar […]
Alþýðusamband Íslands tekur undir kröfu LEB Lesa meira »