Skýringar
Tekjur af sölu ferða voru 1.813.700 kr. en kostnaður 2.315.377 kr..
Vinna v/ferða 2024 og kostnaður vegna þess að Vestfjarðaferðin var felld niður.
Samkomur voru niðurgreiddar um 452 þús. kr. (tekjur 1.612.700, kostnaður 2.064.080.)
Vaxtatekjur 142.980 kr. Bankareikningum var fækkað úr fjórum í einn með hæstu innlánsvöxtum.
Annagjöld af handverki voru 196.000 kr., kostnaður 2.374.126 kr..
Tekjur af námskeiðum (pútti, skapandi skrifum og sundleikfimi) kr. 207.000 en kostnaður 533.000.
Skipting: Pútt 63.000, sundleikfimi 360.000, skapandi skrif 80.000 og margmiðlunarkennsla 30.000.
Fundakostnaður 186.000. Veitingar á aðalfundi 90.000, vegna funda LEB 96.000.
Ýmiss kostnaður 566.820 kr. Launakostnaður framkvæmdastjóra 458.242 kr.,
laun leiðbeinanda í handverki v/2022 kr. 66.000, vinna við söfnun netfanga 28.000, þjóðskrá 14.573 kr.
Efnahagsreikningur 2023 | |
Eignir | |
Birgðir | 498.927 |
Handbært fé og ígildi þess | 2.746.850 |
Ógreidd félagsgjöld | 18.000 |
Sjóður – Handverk | 15.000 |
Eignir alls | 3.278.777 |
Eigið fé | |
Óráðstafað eigið fé | 3.144.267 |
Skuldir | |
Ógreiddir reikningar | 134.510 |
Skuldir og eigið fé alls | 3.278.777 |