Þekking eða trú

Séra Barði var að útskýra fyrir söfnuðinum munin á þekkingu og trú. -Hér fyrir framan mig sitja þau Oddur og Ólína með börnin sín þrjú. Hún Ólína veit að hún á börnin -það er þekking. Oddur heldur að hann eigi börnin – það er trú.

Þekking eða trú Lesa meira »