Vísur og örsögur

Þorrablót

Systur þrjár bjuggu saman í tveggja hæða húsi með svefnherbergjum og baði á efri hæð. Þær voru nokkuð við aldur og vissar um að „ég“ er ekki rugluð bara hinar tvær.  Það var komið að þorrablóti og þá þurfti að skvera sér í bað. „Þú byrjar” sagði sú yngsta við elstu systurina. Eftir smá stund

Þorrablót Lesa meira »

Vísnagáta

Ein lauflétt! Þú getur skrifað lausnina hér að neðan, þar sem stendur „Leave a Comment“ (við erum að vinna í að þýða útlenskuna sem sums staðar kemur fram. Viljum helst nota ástkæra ylhýra á þessum vef). -Við birtum lausnina síðar. Mjög svo gott og meinhollt er,á milli lands og og eyjar smýgur.Er á milli húsa

Vísnagáta Lesa meira »

Hér segir af Sveini í Koti

Sveinn í Koti ( Stóra-Dalskoti, faðir þeirra Óla, Svenna og Eymundar í Stóru-Mörk) var í kjörstjórn og mátti þess vegna aðstoða þá sem ekki treystu sér til að kjósa hjálparlaust. „Gudda Þoddleifs“ sem var systir Kristófers í Stóra-Dal, þurfti þessa aðstoð og Sveinn fékk það verkefni, en ekki tókst betur en svo að hann skemmdi

Hér segir af Sveini í Koti Lesa meira »

Scroll to Top