Vísur og örsögur

Jákvæður það jafnan lít

Árni Ormsson er á besta aldri. Hann er fæddur 1940, býr í Borgarnesi og auk þess að vera góður smiður er hann góður hagyrðingur. Hér eru tvö nýleg sýnishorn: Sem gamalmenni gjarnan fer á göngu,giskaði því á það, fyrir löngu,að gæfa þá sé,að ganga með tré,og geta veifað réttu, eða röngu…. Jákvæður það jafnan lítjafnvel […]

Jákvæður það jafnan lít Lesa meira »

Hér segir af séra Brynka á Ólafsvöllum

Einu sinni var séra Brynki á Ólafsvöllum ásamt meðhjálpara sínum á vísitasíuferð um sóknina er þeir riðu á kaf í fjóshaug á einum bænum og lágu á kviði.Þá sagði meðhjálparinn: Það fer hægt prestur minn.Brynki: Já það fer hægt en það mjakast. Eitt sinn var Brynki að fræða fermingarbörnin og spurði. Vitið þið nokkuð hvaða

Hér segir af séra Brynka á Ólafsvöllum Lesa meira »

Átthagaóður

Þetta ljóð frumflutti höfundurinn Guðmundur Daníelsson frá Guttormshaga  við vígslu samkomuhússins á Laugalandi árið 1946. Mín græna sveit, hve yfirlætislaust var ljóð þitt allt og aðeins hvísl þín raust. Á meðan hinir æptu um foss og fjöll þú fólst í holti og mýri blóm þín öll. Og meðan einn var hafinn hátt við ský og

Átthagaóður Lesa meira »

Mislingabragur

Háðsbragur um sóttkví í Vestmannaeyjum vegna Spænsku veikinnar 1918 eftir Erlend á Gilsbakka skrifaður eftir minni og vantar hluta í.  Þá alheimurinn allur saman flóði í árans púðurreyk og mannablóðiþá kom skip við land það lýðir sáuþeim leist það myndi flytja með sér plágu Af mislingum þar maður einn var veikurvið mislinga var kóngur landsins smeykurStillir

Mislingabragur Lesa meira »

Séra Brynki á Ólafsvöllum á Skeiðum

Einu sinni var Brynki ásamt meðhjálpara sínum á vísitasíuferð um sóknina er þeir riðu á kaf í fjóshaug á einum bænum og lágu á kviði.  Þá sagði meðhjálparinn: Það fer hægt prestur minn. Brynki: Já það fer hægt en það mjakast.  Eitt sinn var Brynki að fræða fermingarbörnin og spurði. Vitið þið nokkuð hvaða efni er

Séra Brynki á Ólafsvöllum á Skeiðum Lesa meira »

Scroll to Top