Jákvæður það jafnan lít
Árni Ormsson er á besta aldri. Hann er fæddur 1940, býr í Borgarnesi og auk þess að vera góður smiður er hann góður hagyrðingur. Hér eru tvö nýleg sýnishorn: Sem gamalmenni gjarnan fer á göngu,giskaði því á það, fyrir löngu,að gæfa þá sé,að ganga með tré,og geta veifað réttu, eða röngu…. Jákvæður það jafnan lítjafnvel […]
Jákvæður það jafnan lít Lesa meira »