Hugleiðingar

Eftirminnilegt ball á Strönd

Endurminning Sigurgeirs Valmundssonar frá Galtarholti síðar bónda í Eystra-Fróðholti Laugardagur 14. desember 1935. Ungmennafélagið Hekla á Rangárvöllum hafði auglýst skemmtun á Strönd, í hinu tveggja ára gamla skólahúsi, sem enn blasir við á hægri hönd þegar keyrt er vestur yfir Rangárvelli. Þetta er reisulegt hús á tveimur hæðum og kjallari undir hluta þess. Í því var […]

Eftirminnilegt ball á Strönd Lesa meira »

Stríðsminningar Haraldar Júlíussonar frá Akurey

 Ég ætla að rifja upp nokkrar æskuminningar frá því er breski herinn og seinna sá ameríski tók sér bólfestu í túninu í austurbænum í Akurey á  svonefndum Fljótsbökkum þar sem þeir  byggðu einn íbúðarbragga og voru þar um það bil  5-10  dátar.  Þeir voru vopnaðir og ávallt var einn á verði  í varðturni að fylgjast

Stríðsminningar Haraldar Júlíussonar frá Akurey Lesa meira »

SPANSKA VEIKIN – SÓTTVARNIR UNDIR EYJAFJÖLLUM

Að taka verkin í sínar hendur! Það er fróðlegt að lesa þessi orð núna í skugga COVID. Þegar á reynir getur mannskepnan verið skynsöm. Samtakamátturinn er sterkt afl ef það er rétt notað. Höldum áfram að hlýða Víði. Brot  úr minningum Auðuns Ingvarssonar (1869-1961) Í nóvember 1918 barst spanska veikin til Reykjavíkur, og fluttust ýmsar

SPANSKA VEIKIN – SÓTTVARNIR UNDIR EYJAFJÖLLUM Lesa meira »

Jólahugvekja sr. Halldóru Þorvarðardóttur:

Skammdegið leggst að og nú er runninn upp sá tími sem myrkastur er hér á landi. Þessir dagar leggjast á sveif með þeim undarlegustu tímum sem við höfum upplifað  og líf okkar og samskipti við hvert annað gengið rækilega úr skorðum. Kórónuveira, sóttkví, samkomubann  og takmarkanir  eru orð sem eru um og yfir og allt

Jólahugvekja sr. Halldóru Þorvarðardóttur: Lesa meira »

Saga af jólatré

Í mínu ungdæmi tíðkaðist ekki að „lifandi“ jólatré fengjust upp til sveita, en ég bjó við þau forréttindi að móðurbróðir minn sendi ávallt jólatré og jólapakka fyrir jólin, með Víkurrútunni inn í Hólm sem kallað var en það var 6 kílómetra leið upp á þjóðveg sem mér var sagt að væri lengsti beini vegurinn á

Saga af jólatré Lesa meira »

Litla hestakonan

Sumarið 1967 fannst mér ég verða alvöru hestakona. Það gerðist þannig að pabbi minn lagði í langa ferð með þremur vinum sínum. Fjallabaksleið á hestum alla leið frá Miðhjáleigu í Landeyjum, sólarganginn austur í Skaftártungur og síðan sem leið lá aftur heim. Það þótti ekki ráðlegt af honum Ólafi að fara af bæ í slættinum.

Litla hestakonan Lesa meira »

Hættulegir eldri borgarar???

„Megináherslan hér á landi hefur verið lögð á það að efla upplýsinga- og tæknilæsi barna og ungmenna. Erlendar rannsóknir hafa þó sýnt að fólk 65 ára og eldra er líklegast til að deila falsfréttum á samfélagsmiðlum. Hætta er á að notendur samfélagsmiðla festist í vítahring þar sem margvíslegum upplýsingum um notendur miðlanna er safnað og

Hættulegir eldri borgarar??? Lesa meira »

Scroll to Top