Eftirminnilegt ball á Strönd
Endurminning Sigurgeirs Valmundssonar frá Galtarholti síðar bónda í Eystra-Fróðholti Laugardagur 14. desember 1935. Ungmennafélagið Hekla á Rangárvöllum hafði auglýst skemmtun á Strönd, í hinu tveggja ára gamla skólahúsi, sem enn blasir við á hægri hönd þegar keyrt er vestur yfir Rangárvelli. Þetta er reisulegt hús á tveimur hæðum og kjallari undir hluta þess. Í því var […]
Eftirminnilegt ball á Strönd Lesa meira »