Hvað með félagsstarfið?
Stjórnin hélt fund í gær, 17.1.2022 og gekk frá auglýsingu sem á að birtast í Búkollu í þessari viku: Góðir félagar í Félagi eldri borgara í Rangárvallasýslu (FEBRANG) og aðrir eldri borgarar! Því miður liggur allt félagsstarf niðri sem stendur vegna Covid. Þessar aðstæður eru mörgum erfiðar og hætta á að fólk einangrist til frambúðar. […]
Hvað með félagsstarfið? Lesa meira »