Hugleiðingar

Jólaminning

 Það mun hafa verið um jólin 1949 eða 50 að von var á jólapakkanum frá Grími frænda og Nönnu.  Það hafði verið gaddur undanfarið og állinn vestan við bæinn var gaddaður í stokk svo á honum var þykkur ís bakka á milli.  Nú var von á pakkanum með Víkurbílnum, inn í Hólm, þangað eru 6

Jólaminning Lesa meira »

100 ára afmæli UMF Trausta, Vestur Eyjafjöllum

Sigurður Sigmundsson í Ey ll hélt þessa eftirminnilegu ræðu í afmælinu: Allir sem hafa átt heima undir Fjöllunum vita að þegar hér er gott veður þá er það besta veðrið á öllu Íslandi og þannig er það næstum alltaf. En þegar rignir, hvelfist regnið niður eins og hundrað Seljalandsfossar komi í röðum vestur fyrir Holtsnúpinn

100 ára afmæli UMF Trausta, Vestur Eyjafjöllum Lesa meira »

Skapandi skrif

Undanfarið hafa sjö manneskjur setið í hring einu sinni í viku við borðstofuborð í Bogatúni á Hellu. Við erum undir verndarhendi Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur og höldum að við kunnum ekki neitt en undirniðri ætlum við að slá í gegn! Hún er að kynna okkur  skapandi skrif. Harpa Rún er hvetjandi, jákvæð, glöð og brosmild. Hún

Skapandi skrif Lesa meira »

Notum aðventuna til að hlúa að okkur

Jólahugvekja. Séra Elína Hrund Kristjánsdóttir Aðventan er gengin í garð, þessi tími sem okkur er ætlaður til að undirbúa okkur undir fæðingarhátíð frelsarans, undir komu hans. Aðventan með alla sína yndislegu leyndardóma, dásamlegu smákökulyktina, ljósadýrðina og allar tilfinningasveiflurnar. Umgjörð aðventu og jóla er gleði og friður.  Guð kom til okkar í Jesú til að gefa

Notum aðventuna til að hlúa að okkur Lesa meira »

Gæti ég fengið að gista í nótt og góðgerðir að auki?

Ræða heiðursgests flutt að Heimalandi 19. feb. 2011 á þorrablóti. Eftir Þorstein Ó. Markússon frá Borgareyrum. Þegar ég man fyrst eftir mér út á Hólmabæjum velti ég fyrir mér hvers vegna ég tilheyrði Eyjafjöllunum frekar en Landeyjunum,  nálægðin við Landeyjarnar var miklu meiri og straumurinn af Landeyjaköllunum á verkstæðið til pabba var miklu meiri en

Gæti ég fengið að gista í nótt og góðgerðir að auki? Lesa meira »

Limamót 1998

Haraldur Júlíusson bóndi, orgelleikari og kórstjóri frá Akurey í Vestur-Landeyjum skrifaði þennan skemmtilega og fróðlega pistil. Hann segir: Eftirfarandi pistill sem ég fann í gömlu dóti hjá mér var settur saman í tilefni af ættarmóti, svokölluðu Limamóti afkomenda hjónanna Sunnefu Ormsdóttur og Árna Jónssonar í Efri-Ey í Meðallandi sumarið 1998. Hann hefur að geyma nokkur

Limamót 1998 Lesa meira »

Vinátta Guðs er eins og blíður blærinn sem bærist hljóður niður Laugaveg

Ég minnist þess ekki úr æsku að blær Guðs hafi verið sérstaklega hljóður. Heldur minnist ég hans sem almáttugs, stjórnandi og ráðandi, sá sem lét mig finna oft og vel fyrir samvisku minni. Ég lærði bænir og vers, sálma og ritningarkafla allt án þess að fá nokkra einustu skýringu á því hvað allt þetta þýddi.

Vinátta Guðs er eins og blíður blærinn sem bærist hljóður niður Laugaveg Lesa meira »

Scroll to Top