Fréttir

Alþýðusamband Íslands tekur undir kröfu LEB

Reykjavík 16. desember 2020 Alþýðusamband Íslands tekur undir kröfu Landssambands eldri borgara. Miðstjórn ASÍ tekur undir gagnrýni Landssambands eldri borgara (LEB) á 3,6% hækkun ellilífeyris og telur að sú hækkun gangi gegn markmiðum kjarasamninganna síðasta vor um bætta stöðu hinna tekjulægstu og gegn því markmiði að verja lífskjör í kófinu. Verðbólga mælist 3,5% um þessar […]

Alþýðusamband Íslands tekur undir kröfu LEB Lesa meira »

Að fá aldrei nóg

Margrét Kristmannsdóttir skrifaði í Bakþönkum Fréttablaðsins 12.12.2020: „Þegar vetur var handan við hornið var eiginmaðurinn sendur út í skúr að smíða nýjan fóðurpall fyrir fuglana í hverfinu. Útkoman var fjári góð og dag einn var pallurinn settur út með viðhöfn og ýmiss konar góðgæti dreift á hann í ómældu magni. Fuglarnir voru ekki lengi að

Að fá aldrei nóg Lesa meira »

Ákall eldri borgara til þingmanna

Ágætu eldri borgarar um allt land,Þessi krafa er nú sett fram á elleftu stundu, þegar lokaumræðan fer fram um fjárlagafrumvarp næsta árs: Nú liggur það fyrir að samkvæmt lífskjarasamn­ingn­um eru hækkanir launataxta á næsta ári ekki ákveðnar í prósentum, heldur verða þær sama krónu­tala á alla línuna; 15.750 kr. ofan á alla launataxta lága sem

Ákall eldri borgara til þingmanna Lesa meira »

Halló þingmenn, heyrið þið til okkar?

Við birtum fyrir skömmu bréf til þingmanna Suðurkjördæmis frá stjórn FEBRANG. Þeir eru tíu talsins og fjórir sáu ástæðu til að svara. Nú hefur FEB-R, Reykjavíkurfélagið, skrifað þingmönnum Reykjavíkur til að vekja athygli á nokkrum sjálfsögðum kröfum okkar eldri. Hér er bréfið: Reykjavík 25. nóvember 2020  Til þingmanna Reykjavíkurkjördæma norður og suður  Á næstu vikum

Halló þingmenn, heyrið þið til okkar? Lesa meira »

Kjarabarátta eldri borgara án árangurs

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu 4.4.2016 var kosið kjararáð félagsins sem hefur starfað síðan og árlega lagt fram sínar tillögur fyrir aðalfund um kjaramál, sem formaður félagsins og fulltrúi kjararáðs hafa síðan barist fyrir að ná fram á landsfundum eldri borgara, án nokkurs árangurs. Á síðasta aðalfundi félagsins 12. júní s.l. var  samþykkt

Kjarabarátta eldri borgara án árangurs Lesa meira »

Bréf til þingmanna Suðurkjördæmis

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu (FEBRANG) er eins og nafnið gefur sterklega til kynna fyrst og fremst  félag þeirra sem komnir eru á efri ár. Félagsmenn flestir hafa áhuga á bættum kjörum og fylgjast með kjarabáráttu eldri borgara á landsvísu  -en hún hefur litlu skilað. Þess vegna ákvað stjórn félagsins að rita þingmönnum okkar lítið

Bréf til þingmanna Suðurkjördæmis Lesa meira »

Ný frétt!

Með opnun vefsíðunnar skapast möguleiki á að miðla nýjustu upplýsingum til félagsmanna FEBRANG. Við birtum allar fundargerðir á vefsíðunni og þannig er auðvelt að fylgjast með því sem stjórnin er að sýsla. Hér er fundargerð fundar sem haldinn var 15. okt. sl.

Ný frétt! Lesa meira »

Við gefumst aldrei upp!

Þrjár galvaskar konur sáu um pútt okkar eldri á hinum frábæra Strandarvelli s.l. sumar, það voru Brynja Bergsveinsdóttir, Marta Arngrímsdóttir og Kristín Sigurðardóttir. Sjáið hvernig þær skutu veiruskrattanum ref fyrir rass, en þessi frásögn og myndir birtust á Facebook síðu félagsins fyrir skömmu: „Ágætu púttarar á Strandarvelli. COVID-19 veiran setti mark sitt á púttið eins

Við gefumst aldrei upp! Lesa meira »

Fótfráir Hellubúar

Það mun hafa verið fyrir fjórum árum að vori til að við hittumst fjögur, Erla Þorbergsdóttir, Elínborg Óskarsdóttir, Jón Ragnar Björnsson og ég, Vilborg Gísladóttir (íbúar í Bogatúni á Hellu) heima hjá Jóni Ragnari og fengum okkur smá hressingu. Áður en þeim fundi lauk höfðum við ákveðið að stofna gönguhóp sem færi út að ganga

Fótfráir Hellubúar Lesa meira »

Scroll to Top