Fréttir

Berjumst fyrir bættu lífi eldri borgara

Við í stjórn FEBRANG höfum velt því fyrir okkur hvers vegna svo lítið hefur miðað í málefnum okkar eldri borgara, þrátt fyrir blaðaskrif og þrýsting af ýmsu tagi. T.d. hefur formaður Kjararáðs FEBRANG verið ötull og bent á margar brotalamir, sem þarf að bæta. Við leituðum nýrra baráttuleiða og skrifuðum greinina „Virkjum grasrótina“ hér. Hún […]

Berjumst fyrir bættu lífi eldri borgara Lesa meira »

Framboð vegna stjórnarkjörs á Landsfundi LEB 2021

Landsfundur LEB – Landssambands eldri borgara verður væntanlega haldinn á Hótel Selfossi, miðvikudaginn 26. maí 2021, kl. 10:00. Uppstillingarnefnd hefur hafið störf vegna stjórnarkjörs á landsfundinum 2021. Hún er þannig skipuð: Haukur Halldórsson formaður Akureyri, Stefanía Magnúsdóttir Garðabæ, Ómar Kristinsson Kópavogi, Sigurbjörg Gísladóttir Reykjavík og Guðrún Eyjólfsdóttir Reykjanesbæ. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram vegna

Framboð vegna stjórnarkjörs á Landsfundi LEB 2021 Lesa meira »

Formannafundur LEB

Haldinn var rafrænn fundur formanna félaga eldri borgara, stjórn LEB og kjaranefnd LEB s.l. laugardag. Af því tilefni hittumst við í stjórn FEBRANG og fylgdumst með fundinum sem við vörpuðum upp á tjald. Góður fundur að okkar mati og mikil samstaða og baráttuhugur. Hér er fundargerðin frá fundinum svo og samþykkin sem gerð var. Samþykktin

Formannafundur LEB Lesa meira »

Glæný fundargerð

Fundargerð stjórnar frá 1.3. s.l. er komin á vefsíðuna. Smelltu á Fundargerðir efst á forsíðunni. Við leggjum áherslu á að koma fundargerðum sem fyrst á vefsíðuna þannig að fólk hafi sem nýjastar upplýsingar um það sem er er að gerast. Á morgun laugardag 13.3. verður rafrænn formannafundur LEB. Spennandi efni á dagskránni og við munum

Glæný fundargerð Lesa meira »

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf

Áskorun hefur verið send á alla stjórnmálaflokka að tryggja eldri borgurum sæti á lista sem gæti tryggt þeim þingsæti. Enda er það á Alþingi sem kjör og velferð eldri borgara eru ráðin. Efni: Nauðsynlegt að fleiri eldri borgarar taki sæti á Alþingi Árið 2021 verða um 75.000 manns á Íslandi,  60 ára og eldri, þar

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf Lesa meira »

Seðlar smita

Breska stökkbreytingin af Corona veirunni grasserar nú víða í Evrópu og einhverjir hafa greinst með hana hér á landi. Vitað er að veiran er bráðsmitandi, allt að 70% meira en algenga afbrigðið. Danir óttast að breska afbrigðið verði orðið í meiri hluta um miðjan febrúar. Apótekin í Danmörku hvetja nú fólk til að forðast að

Seðlar smita Lesa meira »

Þarftu félagslegan, líkamlegan eða andlegan stuðning?

Ef þú þarft félagslegan, líkamlegan eða andlegan stuðningættir þú að geta fundið aðstoð hjá einhverjum af eftirtöldum aðilum: Rauði kross Íslands í síma 1717, þar er svarað í símann allan sólarhringinn. Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu s: 487-8125 veitir ráðgjöf og stuðning. Netspjall við hjúkrunarfræðing á www.heilsuvera.is.Heilsugæsla Rangárþings, s: 432-2700 og 1700 eftir opnunartíma .Sálgæsla á

Þarftu félagslegan, líkamlegan eða andlegan stuðning? Lesa meira »

Scroll to Top