Berjumst fyrir bættu lífi eldri borgara
Við í stjórn FEBRANG höfum velt því fyrir okkur hvers vegna svo lítið hefur miðað í málefnum okkar eldri borgara, þrátt fyrir blaðaskrif og þrýsting af ýmsu tagi. T.d. hefur formaður Kjararáðs FEBRANG verið ötull og bent á margar brotalamir, sem þarf að bæta. Við leituðum nýrra baráttuleiða og skrifuðum greinina „Virkjum grasrótina“ hér. Hún […]
Berjumst fyrir bættu lífi eldri borgara Lesa meira »