Fréttir

„Katrín, kemur réttlætið kannski á næsta ári eða þar næsta ári?“

Þorbjörn Guðmundsson, formaður kjaranefndar Landssambands eldri borgara, segir að fjárlög fyrir árið 2022 og fjármálastefna ríkisstjórnarinnar bendi til að eldra fólk verði áfram að bíða eftir réttlætinu. „Stjórn­völd eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir rétt­læt­inu“ Þetta sagði for­maður VG Katrín Jak­obs­dóttir skömmu áður en hún varð for­sæt­is­ráð­herra. Þarna er for­mað­ur­inn […]

„Katrín, kemur réttlætið kannski á næsta ári eða þar næsta ári?“ Lesa meira »

Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022

LEB – Landssamband eldri borgara hefur sent Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarp til fjárlaga 2022 Ellilífeyrir hækki samkvæmt lögum. Ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun. Almennt frítekjumark verði hækkað. Rekstur hjúkrunarheimila verði tryggður. Framkvæmdasjóði aldraðra verði ekki veitt bráðbirgaðaleyfi til að taka þátt í rekstri. Í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að auk

Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022 Lesa meira »

Úr stjórnarsáttmálanum um málefni aldraðra

Hér er stjórnarsáttmálinn í heild Ein stærsta breytingin á samsetningu samfélagsins næstu árin er fólgin í því að þjóðin er að eldast. Mikilvægt er að stuðla að heilbrigði og lífsgæðum fólks með áherslu á lýðheilsu og að fólki sé gert kleift að nýta hæfileika sína og krafta. Við ætlum að auðvelda eldra fólki að búa

Úr stjórnarsáttmálanum um málefni aldraðra Lesa meira »

Lærðu á snjallsíma, spjaldtölvu og önnur margmiðlunartæki!

Lærðu á snjallsíma, spjaldtölvu og önnur margmiðlunartæki! Loksins hefur tekist að fá leiðbeinanda til að kenna félagsmönnum á margmiðlunartæki. Kennarinn heitir Arna Þöll Bjarnadóttir og hefur verið að kenna kvenfélagskonum á Hvolsvelli. Kennslan verður einstaklingsbundin skv. óskum hvers og eins. Ef þú vilt læra á snjallsímann þinn, fartölvuna eða spjaldtölvuna þá kemur Arna Þöll heim

Lærðu á snjallsíma, spjaldtölvu og önnur margmiðlunartæki! Lesa meira »

Tekjutengingar ríkisins eru gróf eignaupptaka

Þorbjörn Guðmundsson ritaði nýlega athyglisverðar hugleiðingar á Facebook Nýlega var birt lífeyrisvísitala þar sem Ísland skoraði best ásamt Danmörk og Hollandi. En er þá allt í góðu lagi, býr ekki eldra fólk á Íslandi við frábær kjör? Vísitalan segir ekkert um kjör eldra fólks í dag heldur hvernig það muni hafa það eftir 30-35 ár.

Tekjutengingar ríkisins eru gróf eignaupptaka Lesa meira »

Góðir gestir

Svo bar við á vordögum að FEBRANG fékk fyrirspurn frá Félagi eldri borgara á Djúpavogi um það hvort við gætum tekið á móti þeim og veitt þeim leiðsögn um sýsluna.  Fyrirspurnin tekin fyrir og samþykkt einróma. Lögðumst við þegar í skipulagningu ferðarinnar og fundum nokkra vel til fallna leiðsögumenn. Þann 19.júní rann upp fyrri dagur

Góðir gestir Lesa meira »

Við andlát maka

Tölvupóstur frá Landsambandi eldri borgara, LEB: Góðan dag, Nýverið gaf Landssamband eldri borgara út leiðbeiningabæklinginn „Við andlát maka“ sem ætlaður er aðstandendum og þá aðallega eldra fólki. Landsambandið vill með þessu hjálpa fólki við erfiðar og tilfinningaríkar aðstæður til að létta þá ferla sem fara í gang við andlát maka. Aðstandendur standa ráðalausir uppi eftir

Við andlát maka Lesa meira »

Félagsfundur

Félagsfundur 13.9.2021 kl. 13:30 í Menningarsalnum á Hellu Meðal efnis: 1. Heilsueflandi samfélag. Hvað er það og er það eitthvað fyrir okkur? 2. Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara ræðir málefni eldra fólks. 3. Kynning á vetrarstarfinu. 4. Kynning á vefsíðu félagsins og miðlun upplýsinga. 5. Ferðakynning, ferðir sumarsins 2022. 6. Happdrætti með góðum vinningum.

Félagsfundur Lesa meira »