„Katrín, kemur réttlætið kannski á næsta ári eða þar næsta ári?“
Þorbjörn Guðmundsson, formaður kjaranefndar Landssambands eldri borgara, segir að fjárlög fyrir árið 2022 og fjármálastefna ríkisstjórnarinnar bendi til að eldra fólk verði áfram að bíða eftir réttlætinu. „Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu“ Þetta sagði formaður VG Katrín Jakobsdóttir skömmu áður en hún varð forsætisráðherra. Þarna er formaðurinn […]
„Katrín, kemur réttlætið kannski á næsta ári eða þar næsta ári?“ Lesa meira »