Fréttir

Virði en ekki byrði

 Ásgerður Pálsdóttir er formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi og varamaður í stjórn LEB. Hún segir: Það kom ánægjulega á óvart sú niðurstaða KPMG í verkefninu ,Það er gott að eldast , að eldra fólk , það er að segja 67+, skilaðu 12 milljörðum meira til sveitarfélaganna í formi útsvars og fasteignagjalda, heldur en það […]

Virði en ekki byrði Lesa meira »

Atvinnuauglýsing

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu – FEBRANG óskar eftir að ráða starfskraft sem á auðvelt með mannleg samskipti, er vel tæknifær og hugsar í lausnum. Helstu verkefni og ábyrgð Starfskrafturinn annast daglegan rekstur félagsins í samráði við stjórn. Færir bókhald, uppfærir félagatal, greiðir reikninga, selur efni í handverki, skipuleggur ferðir og er fararstjóri í ferðum

Atvinnuauglýsing Lesa meira »

Viltu ganga í (grunn)skóla?

FEBRANG hefur verið í sambandi við grunnskólana þrjá í sýslunni um samstarf. Okkur er tekið fagnandi af hálfu skólastjórnenda og nú ætla skólarnir að opna okkur leið til að læra á snjalltækin (snjallsíma og spjaldtölvur) Í SKÓLUNUM! Notum okkur þetta frábæra tækifæri. Það kemur fram í auglýsingunni hvar þú pantar. Hvolsskóli byrjar á haustönn, Helluskóli

Viltu ganga í (grunn)skóla? Lesa meira »

Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila

Þorbjörn Guðmundsson, formaður kjaranefndar LEB skrifar grein í Kjarnann. Hann segir m.a.: „Þol­in­mæði eldra fólks og aðstand­enda er þrot­in. Krafan er ein­föld, stjórn­völd hætti að níð­ast á mjög veiku gömlu fólki sem er varn­ar­laust gagn­vart aðgerða­leysi þeirra og tryggi því lög­bund­inn rétt að til geta búið við öryggi og fengið þjón­ustu við hæfi.“ Hér er

Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila Lesa meira »

Hvað gera Danir nú?

Nicolai Wammen fjármálaráðherra Dana segir að stjórnvöld muni aðstoða lífeyrisþega sem verða fyrir barðinu á verðbólgu og ört hækkandi verðlagi. Eftir páska mun danska ríkisstjórnin koma með tillögu sem miðar sérstaklega að því að aðstoða lífeyrisþega fjárhagslega. Verðbólga hefur mælst 5,4 prósent undanfarið ár og er það mesta verðbólga í yfir 35 ár. Það er

Hvað gera Danir nú? Lesa meira »

Hæstiréttur tekur fyrir mál Gráa hersins

Á mbl.is er frétt um Gráa herinn: Hæstirétt­ur mun taka fyr­ir mál Gráa hers­ins, bar­áttu­hópi eldra fólks um líf­eyr­is­mál, á hend­ur Trygg­inga­stofn­un­ar rík­is­ins og ís­lenska rík­is­ins vegna skerðing­ar í al­manna­trygg­ing­ar­kerf­inu. Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur sýknaði stefndu að fullu á síðasta ári. Hef­ur mál­un­um nú verið áfrýjað beint til Hæsta­rétt­ar án viðkomu í Lands­rétti. Hæsta­rétta­dóm­ar­arn­ir Ása Ólafs­dótt­ir, Björg

Hæstiréttur tekur fyrir mál Gráa hersins Lesa meira »

Scroll to Top