Ásgerður Pálsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi, birti eftirfarandi á Facebook-síðu sinni:
Sósíalismi
Þú átt tvær kýr
Þú gefur nágranna þínum aðra þeirra
Fasismi
Þu átt tvær kýr
Ríkið tekur þær báðar og selur þér mjólk
Skrifræði
Þú átt tvær kýr
Ríkið tekur þær báðar, skýtur aðra þeirra, mjólkar hina og hellir svo allri mjólkinni
Hefðbundinn kapítalismi
Þú átt tvær kýr
Þú selur aðra þeirra og kaupir naut. Þú stofnar kúabú.
Þú hagnast vel, selur kúabúið og sest í helgan stein.

Kommúnismi
Þú átt tvær kýr
Ríkið tekur þær báðar og gefur þér mjólk
Nasismi
Þú átt tvær kýr
Ríkið tekur þær báðar og skýtur þig svo
Skrifræði
Þú átt tvær kýr
Ríkið tekur þær báðar, skýtur aðra þeirra, mjólkar hina og hellir svo allri mjólkinni
Bandarískt fyrirtæki
Þú átt tvær kýr
Þú selur aðra þeirra og þvingar hina til að gefa af sér mjólk á við fjórar.
Þú ræður sérfræðing til að komast að því hvers vegna hún datt niður dauð.