Góðir gestir
Svo bar við á vordögum að FEBRANG fékk fyrirspurn frá Félagi eldri borgara á Djúpavogi um það hvort við gætum tekið á móti þeim og veitt þeim leiðsögn um sýsluna. Fyrirspurnin tekin fyrir og samþykkt einróma. Lögðumst við þegar í skipulagningu ferðarinnar og fundum nokkra vel til fallna leiðsögumenn. Þann 19.júní rann upp fyrri dagur […]