Formannafundur LEB
Haldinn var rafrænn fundur formanna félaga eldri borgara, stjórn LEB og kjaranefnd LEB s.l. laugardag. Af því tilefni hittumst við í stjórn FEBRANG og fylgdumst með fundinum sem við vörpuðum upp á tjald. Góður fundur að okkar mati og mikil samstaða og baráttuhugur. Hér er fundargerðin frá fundinum svo og samþykkin sem gerð var. Samþykktin […]
Formannafundur LEB Lesa meira »