Jón Ragnar Björnsson

Formannafundur LEB

Haldinn var rafrænn fundur formanna félaga eldri borgara, stjórn LEB og kjaranefnd LEB s.l. laugardag. Af því tilefni hittumst við í stjórn FEBRANG og fylgdumst með fundinum sem við vörpuðum upp á tjald. Góður fundur að okkar mati og mikil samstaða og baráttuhugur. Hér er fundargerðin frá fundinum svo og samþykkin sem gerð var. Samþykktin […]

Formannafundur LEB Lesa meira »

Glæný fundargerð

Fundargerð stjórnar frá 1.3. s.l. er komin á vefsíðuna. Smelltu á Fundargerðir efst á forsíðunni. Við leggjum áherslu á að koma fundargerðum sem fyrst á vefsíðuna þannig að fólk hafi sem nýjastar upplýsingar um það sem er er að gerast. Á morgun laugardag 13.3. verður rafrænn formannafundur LEB. Spennandi efni á dagskránni og við munum

Glæný fundargerð Lesa meira »

Eftirminnilegt ball á Strönd

Endurminning Sigurgeirs Valmundssonar frá Galtarholti síðar bónda í Eystra-Fróðholti Laugardagur 14. desember 1935. Ungmennafélagið Hekla á Rangárvöllum hafði auglýst skemmtun á Strönd, í hinu tveggja ára gamla skólahúsi, sem enn blasir við á hægri hönd þegar keyrt er vestur yfir Rangárvelli. Þetta er reisulegt hús á tveimur hæðum og kjallari undir hluta þess. Í því var

Eftirminnilegt ball á Strönd Lesa meira »

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf

Áskorun hefur verið send á alla stjórnmálaflokka að tryggja eldri borgurum sæti á lista sem gæti tryggt þeim þingsæti. Enda er það á Alþingi sem kjör og velferð eldri borgara eru ráðin. Efni: Nauðsynlegt að fleiri eldri borgarar taki sæti á Alþingi Árið 2021 verða um 75.000 manns á Íslandi,  60 ára og eldri, þar

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf Lesa meira »

Stríðsminningar Haraldar Júlíussonar frá Akurey

 Ég ætla að rifja upp nokkrar æskuminningar frá því er breski herinn og seinna sá ameríski tók sér bólfestu í túninu í austurbænum í Akurey á  svonefndum Fljótsbökkum þar sem þeir  byggðu einn íbúðarbragga og voru þar um það bil  5-10  dátar.  Þeir voru vopnaðir og ávallt var einn á verði  í varðturni að fylgjast

Stríðsminningar Haraldar Júlíussonar frá Akurey Lesa meira »

Seðlar smita

Breska stökkbreytingin af Corona veirunni grasserar nú víða í Evrópu og einhverjir hafa greinst með hana hér á landi. Vitað er að veiran er bráðsmitandi, allt að 70% meira en algenga afbrigðið. Danir óttast að breska afbrigðið verði orðið í meiri hluta um miðjan febrúar. Apótekin í Danmörku hvetja nú fólk til að forðast að

Seðlar smita Lesa meira »

Scroll to Top