Jón Ragnar Björnsson

Takið eftir: Aðalfundurinn okkar 20.5. kl. 13 í Hvolnum

Við höfðum samband við heilbrigðisráðuneytið og lögregluna á Suðurlandi Fundarfólk skal sitja meðan á fundinum stendur og ekki andspænis hvort öðru. Sætin eru núeruð. Fjarlægð milli ótengdra gesta a.m.k. 1 metri. Fundarfólk fær eyðublað við komuna. Beðið um að fylla það út (nafn, sætisnúmer, kennitala, sími). Blaðið sett í kassann við útganginn eftir fund. Fundarfólk […]

Takið eftir: Aðalfundurinn okkar 20.5. kl. 13 í Hvolnum Lesa meira »

Lög Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu – uppkast

Verða tekin til afgreiðslu á aðalfundi FEBRANG 20.5.2021. Þú finnur gildandi lög hérna. 1. gr. Félagið heitir Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu og áhugafólks um málefni þess, skammstafað FEBRANG. Heimili þess og varnarþing er í Rangárvallasýslu. 2. gr. Tilgangur félagsins er að vinna að málefnum aldraðs fólks með því að: 1. Vekja athygli og auka skilning almennings,

Lög Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu – uppkast Lesa meira »

Aðalfundur Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu – FEBRANG

verður haldinn fimmtudaginn 20. maí kl. 13 í Hvolnum á Hvolsvelli.Ath. með fyrirvara um samkomutakmarkanir Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kaffi í boði félagsins 18.5.2021: Leiðrétting. Því miður ekki heimilt að bjóða upp á kaffi skv. sóttvarnarreglugerð! Nýir félagar velkomnir!

Aðalfundur Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu – FEBRANG Lesa meira »

Mikilvægt að eldri borgarar standi saman

Stjórn FEBRANG sendi Landsambandi eldri borgara þetta bréf: Hellu 28.4.2021 Til stjórnar og Kjaranefndar LEB Stjórn Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu – FEBRANG tók þátt í rafrænum formannafundi LEB 13.3.2021. Á þeim fundi voru samþykkt einróma „Áhersluatriði eldra fólks í komandi Alþingiskosningum“. Stjórn FEBRANG studdi samþykktina og gerði tillögu til Kjaranefndar LEB um kynningu á

Mikilvægt að eldri borgarar standi saman Lesa meira »

Berjumst fyrir bættu lífi eldri borgara

Við í stjórn FEBRANG höfum velt því fyrir okkur hvers vegna svo lítið hefur miðað í málefnum okkar eldri borgara, þrátt fyrir blaðaskrif og þrýsting af ýmsu tagi. T.d. hefur formaður Kjararáðs FEBRANG verið ötull og bent á margar brotalamir, sem þarf að bæta. Við leituðum nýrra baráttuleiða og skrifuðum greinina „Virkjum grasrótina“ hér. Hún

Berjumst fyrir bættu lífi eldri borgara Lesa meira »

Varist kossaflens

Ungmennafélögin létu fátt mannlegt sér óviðkomandi og fjölbreytt málefni voru rædd á fundum þeirra. Á fundi í Umf. Drífanda árið 1909 (1) voru kossar til umræðu. Þá var algengt að fólk heilsaðist og kveddi hvert annað með kossi en um þá siðvenju voru skiptar skoðanir:  Katrin Vigfúsdóttir (2) flutti erindi um kossa. Áleit hún að

Varist kossaflens Lesa meira »

Séra Brynki á Ólafsvöllum á Skeiðum

Einu sinni var Brynki ásamt meðhjálpara sínum á vísitasíuferð um sóknina er þeir riðu á kaf í fjóshaug á einum bænum og lágu á kviði.  Þá sagði meðhjálparinn: Það fer hægt prestur minn. Brynki: Já það fer hægt en það mjakast.  Eitt sinn var Brynki að fræða fermingarbörnin og spurði. Vitið þið nokkuð hvaða efni er

Séra Brynki á Ólafsvöllum á Skeiðum Lesa meira »

Framboð vegna stjórnarkjörs á Landsfundi LEB 2021

Landsfundur LEB – Landssambands eldri borgara verður væntanlega haldinn á Hótel Selfossi, miðvikudaginn 26. maí 2021, kl. 10:00. Uppstillingarnefnd hefur hafið störf vegna stjórnarkjörs á landsfundinum 2021. Hún er þannig skipuð: Haukur Halldórsson formaður Akureyri, Stefanía Magnúsdóttir Garðabæ, Ómar Kristinsson Kópavogi, Sigurbjörg Gísladóttir Reykjavík og Guðrún Eyjólfsdóttir Reykjanesbæ. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram vegna

Framboð vegna stjórnarkjörs á Landsfundi LEB 2021 Lesa meira »

Virkjum grasrótina

Hvers vegna skilar kjarabarátta eldri borgara svona litlu? Þarf að breyta baráttuaðferðum? Við í stjórn FEBRANG höfum haldið nokkra hugarflugsfundi um málið. Útkoman er þessi grein. Við sendum hana öllum 55 félögum eldri borgara, einnig stjórn og kjaranefnd LEB. Við höfum hug á að fá greinina birta í Morgunblaðinu, Kjarnanum (kjarninn.is), Bændablaðinu og Dagskránni. Eldri

Virkjum grasrótina Lesa meira »

Scroll to Top