Takið eftir: Aðalfundurinn okkar 20.5. kl. 13 í Hvolnum
Við höfðum samband við heilbrigðisráðuneytið og lögregluna á Suðurlandi Fundarfólk skal sitja meðan á fundinum stendur og ekki andspænis hvort öðru. Sætin eru núeruð. Fjarlægð milli ótengdra gesta a.m.k. 1 metri. Fundarfólk fær eyðublað við komuna. Beðið um að fylla það út (nafn, sætisnúmer, kennitala, sími). Blaðið sett í kassann við útganginn eftir fund. Fundarfólk […]
Takið eftir: Aðalfundurinn okkar 20.5. kl. 13 í Hvolnum Lesa meira »