Jón Ragnar Björnsson

Baráttan fyrir bættum kjörum

Wilhelm Wessman, fyrrverandi hótelstjóri á Hótel Sögu skrifar á Facebook 2.8.2021: í viðtali við Helga Pétursson í síðustu viku, sem ég deildi hér á síðuna ræddi hann um að ekki væri ráðlegt fyrir eldri borgara að bjóða fram til Alþingiskosninga. Margir hafa aðra skoðun, en spurningin er hverjir hafa úthald til að standa í öllu […]

Baráttan fyrir bættum kjörum Lesa meira »

Björgvin: Að tengjast öðru fólki á líku reki með hjálp tækninnar

Þrír meistaranemar leita til okkar eftir aðstoð. Tökum þátt í verkefninu þeirra. Þau sendu eftirfarandi skilaboð: Góðan daginn, Við erum þverfaglegur hópur meistaranema sem vinnur að þróunarverkefninu Björgvin.  Verkefnið hlaut nýverið styrk úr nýsköpunarsjóði námsmanna hjá Rannís. Björgvin er vettvangur fyrir eldra fólk til að tengjast öðru fólki á svipuðu reki með hjálp tækninnar. Okkur vantar

Björgvin: Að tengjast öðru fólki á líku reki með hjálp tækninnar Lesa meira »

Fjallferð 1979

Olgeir Engilbertsson í Nefsholti skrifar skemmtilegan pistil um svaðilför fjallmanna: Árið 1979 var lagt af stað á fjall á Landmannaafrétt á föstudegi í 22. viku sumars eins og venjulega. Þetta var þriðja ferð mín á þeim bíl sem ég á ennþá Dodge weapon 1953 árgerð oftast nefndur Geimstöðin. Í bílnum var á þessum árum hefðbundin

Fjallferð 1979 Lesa meira »

Eldra fólk vill…….

Nú er hugur í eldra fólki, sem orðið er þreytt á slöppum viðtökum stjórnvalda við okkar kröfum. Landsfundur LEB í maí (Landsamband eldri borgara) samþykkti einróma áhersluatriði í komandi alþingiskosningum. Þau má lesa hér. Að undanförnu hafa félög hér á Suðurlandi verði að spjalla um samstarf og það hefur leitt af sér að ákveðið hefur

Eldra fólk vill……. Lesa meira »

Kakalaskáli í Skagafirði

Þið sem eigið leið um Skagafjörð ættuð að heimsækja Kakalaskála í Kringlumýri í Skagafirði. Við fengum þennan tölvupóst frá þeim ágætis hjónum Sigurði Hansen og Maríu Guðmundsdóttur. Kíkið endilega á heimasíðuna þeirra kakalaskali.is „Við hjá Kakalaskála í Kringlumýri í Skagafirði viljum vekja athygli á að á staðnum er Sögu- og listasýningu með hljóðleiðsögn frá átakatímum

Kakalaskáli í Skagafirði Lesa meira »

Átthagaóður

Þetta ljóð frumflutti höfundurinn Guðmundur Daníelsson frá Guttormshaga  við vígslu samkomuhússins á Laugalandi árið 1946. Mín græna sveit, hve yfirlætislaust var ljóð þitt allt og aðeins hvísl þín raust. Á meðan hinir æptu um foss og fjöll þú fólst í holti og mýri blóm þín öll. Og meðan einn var hafinn hátt við ský og

Átthagaóður Lesa meira »

Jónsmessuhátíð, félagsfundur um Strandir og sundleikfimi!

Jónsmessuhátíð Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu – FEBRANG Við fögnum sumri, fögnum því að pestin er á undanhaldi og við eldri komin með bólusetningu! Fimmtudaginn 24. júní fögnum við á Goðalandi í Fljótshlíð. Hittumst kl. 18, grillum og borðum veislumat. Hin geðþekka Skemmtinefnd FEBRANG töfrar fram skemmtiatriði og Vinir Jenna standa fyrir fjöldasöng og dansi. 

Jónsmessuhátíð, félagsfundur um Strandir og sundleikfimi! Lesa meira »

Mislingabragur

Háðsbragur um sóttkví í Vestmannaeyjum vegna Spænsku veikinnar 1918 eftir Erlend á Gilsbakka skrifaður eftir minni og vantar hluta í.  Þá alheimurinn allur saman flóði í árans púðurreyk og mannablóðiþá kom skip við land það lýðir sáuþeim leist það myndi flytja með sér plágu Af mislingum þar maður einn var veikurvið mislinga var kóngur landsins smeykurStillir

Mislingabragur Lesa meira »

Kjör lífeyrisþega

Samspil almannatrygginga og lífeyrissjóða í mótun tekna Stefán Ólafsson ásamt Stefáni Andra Stefánssyni Skýrslan í heild er hérna. Eftirfarandi er upptalning helstu niðurstaðna þeirra rannsókna sem skýrslan greinir frá: • Ísland er með mun minni opinber útgjöld til velferðarmála en hinar norrænu þjóðirnar og raunar vel undir meðaltali OECD-ríkjanna (sjá kafla II). Samanlögð opinber útgjöld

Kjör lífeyrisþega Lesa meira »

Scroll to Top