Baráttan fyrir bættum kjörum
Wilhelm Wessman, fyrrverandi hótelstjóri á Hótel Sögu skrifar á Facebook 2.8.2021: í viðtali við Helga Pétursson í síðustu viku, sem ég deildi hér á síðuna ræddi hann um að ekki væri ráðlegt fyrir eldri borgara að bjóða fram til Alþingiskosninga. Margir hafa aðra skoðun, en spurningin er hverjir hafa úthald til að standa í öllu […]
Baráttan fyrir bættum kjörum Lesa meira »