Tekjutengingar ríkisins eru gróf eignaupptaka
Þorbjörn Guðmundsson ritaði nýlega athyglisverðar hugleiðingar á Facebook Nýlega var birt lífeyrisvísitala þar sem Ísland skoraði best ásamt Danmörk og Hollandi. En er þá allt í góðu lagi, býr ekki eldra fólk á Íslandi við frábær kjör? Vísitalan segir ekkert um kjör eldra fólks í dag heldur hvernig það muni hafa það eftir 30-35 ár. […]
Tekjutengingar ríkisins eru gróf eignaupptaka Lesa meira »