Jón Ragnar Björnsson

Tekjutengingar ríkisins eru gróf eignaupptaka

Þorbjörn Guðmundsson ritaði nýlega athyglisverðar hugleiðingar á Facebook Nýlega var birt lífeyrisvísitala þar sem Ísland skoraði best ásamt Danmörk og Hollandi. En er þá allt í góðu lagi, býr ekki eldra fólk á Íslandi við frábær kjör? Vísitalan segir ekkert um kjör eldra fólks í dag heldur hvernig það muni hafa það eftir 30-35 ár. […]

Tekjutengingar ríkisins eru gróf eignaupptaka Lesa meira »

Við andlát maka

Tölvupóstur frá Landsambandi eldri borgara, LEB: Góðan dag, Nýverið gaf Landssamband eldri borgara út leiðbeiningabæklinginn „Við andlát maka“ sem ætlaður er aðstandendum og þá aðallega eldra fólki. Landsambandið vill með þessu hjálpa fólki við erfiðar og tilfinningaríkar aðstæður til að létta þá ferla sem fara í gang við andlát maka. Aðstandendur standa ráðalausir uppi eftir

Við andlát maka Lesa meira »

Félagsfundur

Félagsfundur 13.9.2021 kl. 13:30 í Menningarsalnum á Hellu Meðal efnis: 1. Heilsueflandi samfélag. Hvað er það og er það eitthvað fyrir okkur? 2. Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara ræðir málefni eldra fólks. 3. Kynning á vetrarstarfinu. 4. Kynning á vefsíðu félagsins og miðlun upplýsinga. 5. Ferðakynning, ferðir sumarsins 2022. 6. Happdrætti með góðum vinningum.

Félagsfundur Lesa meira »

Markarfljót

Þeir sem aka Hringveginn um Rangárþing eiga erfitt með að gera sér grein fyrir að Markarfljót hafi verið ógnvaldur. Rangárþing tekur við þegar komið er austur yfir Þjórsárbrúna og við blasa grösugar sveitir og grónir sandar. Austan Hvolsvallar er ekið yfir Þverá sem lætur lítið yfir sér og áfram liggur leiðin austur að Markarfljóti yfir

Markarfljót Lesa meira »

Jákvæður það jafnan lít

Árni Ormsson er á besta aldri. Hann er fæddur 1940, býr í Borgarnesi og auk þess að vera góður smiður er hann góður hagyrðingur. Hér eru tvö nýleg sýnishorn: Sem gamalmenni gjarnan fer á göngu,giskaði því á það, fyrir löngu,að gæfa þá sé,að ganga með tré,og geta veifað réttu, eða röngu…. Jákvæður það jafnan lítjafnvel

Jákvæður það jafnan lít Lesa meira »

Hér segir af séra Brynka á Ólafsvöllum

Einu sinni var séra Brynki á Ólafsvöllum ásamt meðhjálpara sínum á vísitasíuferð um sóknina er þeir riðu á kaf í fjóshaug á einum bænum og lágu á kviði.Þá sagði meðhjálparinn: Það fer hægt prestur minn.Brynki: Já það fer hægt en það mjakast. Eitt sinn var Brynki að fræða fermingarbörnin og spurði. Vitið þið nokkuð hvaða

Hér segir af séra Brynka á Ólafsvöllum Lesa meira »

Scroll to Top