Bullvísur
Kristján Eiríksson sem eitt sinn sá um vísnaþátt í Bændablaðinu hafði þetta að segja „Hakabragur getur verið margskonar það sem greinir hann fyrst og fremst frá öðrum skáldskap og einkennir hann jafnframt er að hann hlítir ekki viðurkenndum bragreglum þótt greinilegt sé að skáldin leitist við að líkja eftir hinu hefðbundna formi“. Hér eru nokkrar […]