Jón Ragnar Björnsson

Bullvísur

Kristján Eiríksson sem eitt sinn sá um vísnaþátt í Bændablaðinu hafði þetta að segja „Hakabragur getur verið margskonar það sem greinir hann fyrst og fremst frá öðrum skáldskap og einkennir hann jafnframt er að hann hlítir ekki viðurkenndum bragreglum þótt greinilegt sé að skáldin leitist við að líkja eftir hinu hefðbundna formi“. Hér eru nokkrar […]

Bullvísur Lesa meira »

Ellibragur

Árshátíð FEBRANG var haldinn 21. okt. s.l. Þar var margt sér til gamans gert. Félagar í leiklistarhópnum Frjálslegur fíflagangur fluttu þessa þulu sem Þorsteinn Ó. Markússon samdi. Hann hélt því reyndar fram að bragurinn væri bæði stældur og stolinn.  Það er margt sem vita þarf er verð ég eldri borgariþví merkilega margir hlutir snúast við

Ellibragur Lesa meira »

„Katrín, kemur réttlætið kannski á næsta ári eða þar næsta ári?“

Þorbjörn Guðmundsson, formaður kjaranefndar Landssambands eldri borgara, segir að fjárlög fyrir árið 2022 og fjármálastefna ríkisstjórnarinnar bendi til að eldra fólk verði áfram að bíða eftir réttlætinu. „Stjórn­völd eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir rétt­læt­inu“ Þetta sagði for­maður VG Katrín Jak­obs­dóttir skömmu áður en hún varð for­sæt­is­ráð­herra. Þarna er for­mað­ur­inn

„Katrín, kemur réttlætið kannski á næsta ári eða þar næsta ári?“ Lesa meira »

Hvað með félagsstarfið?

Stjórnin hélt fund í gær, 17.1.2022 og gekk frá auglýsingu sem á að birtast í Búkollu í þessari viku: Góðir félagar í Félagi eldri borgara í Rangárvallasýslu (FEBRANG) og aðrir eldri borgarar! Því miður liggur allt félagsstarf niðri sem stendur vegna Covid. Þessar aðstæður eru mörgum erfiðar og hætta á að fólk einangrist til frambúðar.

Hvað með félagsstarfið? Lesa meira »

Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022

LEB – Landssamband eldri borgara hefur sent Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarp til fjárlaga 2022 Ellilífeyrir hækki samkvæmt lögum. Ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun. Almennt frítekjumark verði hækkað. Rekstur hjúkrunarheimila verði tryggður. Framkvæmdasjóði aldraðra verði ekki veitt bráðbirgaðaleyfi til að taka þátt í rekstri. Í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að auk

Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022 Lesa meira »

Jólahugvekja sr. Sigríðar Kristínar Helgadóttur jólin 2021

Mig langar, lesandi góður, að deila með þér litlum sögum af börnum. Ég held að það geri okkur gott að brosa svolítið, ekki síst á þessum sérstöku tímum þegar okkur eru skorður settar til verndar þeim sem viðkvæmust eru.  Við verðum að vera dugleg, standa saman – og brosa.  Oft er sagt að jólin séu

Jólahugvekja sr. Sigríðar Kristínar Helgadóttur jólin 2021 Lesa meira »

Úr stjórnarsáttmálanum um málefni aldraðra

Hér er stjórnarsáttmálinn í heild Ein stærsta breytingin á samsetningu samfélagsins næstu árin er fólgin í því að þjóðin er að eldast. Mikilvægt er að stuðla að heilbrigði og lífsgæðum fólks með áherslu á lýðheilsu og að fólki sé gert kleift að nýta hæfileika sína og krafta. Við ætlum að auðvelda eldra fólki að búa

Úr stjórnarsáttmálanum um málefni aldraðra Lesa meira »

Lærðu á snjallsíma, spjaldtölvu og önnur margmiðlunartæki!

Lærðu á snjallsíma, spjaldtölvu og önnur margmiðlunartæki! Loksins hefur tekist að fá leiðbeinanda til að kenna félagsmönnum á margmiðlunartæki. Kennarinn heitir Arna Þöll Bjarnadóttir og hefur verið að kenna kvenfélagskonum á Hvolsvelli. Kennslan verður einstaklingsbundin skv. óskum hvers og eins. Ef þú vilt læra á snjallsímann þinn, fartölvuna eða spjaldtölvuna þá kemur Arna Þöll heim

Lærðu á snjallsíma, spjaldtölvu og önnur margmiðlunartæki! Lesa meira »

Málefni aldraðra á flakki – hver er þín framtíðarsýn?

Málstofa á vegum Félagsráðgjafardeildar HÍ, Félagsráðgjafafélags Íslands og RBF Verulegar breytingar eru að verða á aldurssamsetningu þjóðarinnar sem og annarra þjóða. Bætt lífskjör og hækkandi lífaldur og lækkandi fæðingartíðni þýðir að endurmeta þarf stefnumið og áherslur í félags- og heilbrigðisþjónustu við eldra fólk. Nýir hópar, ný viðhorf, ný tækni og samfélagsþróun knýja á um nýjar

Málefni aldraðra á flakki – hver er þín framtíðarsýn? Lesa meira »

Scroll to Top