Jón Ragnar Björnsson

Virði en ekki byrði

 Ásgerður Pálsdóttir er formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi og varamaður í stjórn LEB. Hún segir: Það kom ánægjulega á óvart sú niðurstaða KPMG í verkefninu ,Það er gott að eldast , að eldra fólk , það er að segja 67+, skilaðu 12 milljörðum meira til sveitarfélaganna í formi útsvars og fasteignagjalda, heldur en það

Virði en ekki byrði Lesa meira »

100 ára afmæli UMF Trausta, Vestur Eyjafjöllum

Sigurður Sigmundsson í Ey ll hélt þessa eftirminnilegu ræðu í afmælinu: Allir sem hafa átt heima undir Fjöllunum vita að þegar hér er gott veður þá er það besta veðrið á öllu Íslandi og þannig er það næstum alltaf. En þegar rignir, hvelfist regnið niður eins og hundrað Seljalandsfossar komi í röðum vestur fyrir Holtsnúpinn

100 ára afmæli UMF Trausta, Vestur Eyjafjöllum Lesa meira »

Þrjár gátur

Áttu svar við þessum gátum? Fullt er oft af fréttaefni fást með þessu ýmsir tónar. Hnífinn beittan nú ég nefni, nær um lendur allar grónar. Geymir sína fínu flík, fallegt mjög á jólum er. Er á skútum öllum slík, ættin rakin mönnum hjá. Böl og þjáning þetta er, þverskip kirkju er stóð með sóma. Orðu

Þrjár gátur Lesa meira »

Notum aðventuna til að hlúa að okkur

Jólahugvekja. Séra Elína Hrund Kristjánsdóttir Aðventan er gengin í garð, þessi tími sem okkur er ætlaður til að undirbúa okkur undir fæðingarhátíð frelsarans, undir komu hans. Aðventan með alla sína yndislegu leyndardóma, dásamlegu smákökulyktina, ljósadýrðina og allar tilfinningasveiflurnar. Umgjörð aðventu og jóla er gleði og friður.  Guð kom til okkar í Jesú til að gefa

Notum aðventuna til að hlúa að okkur Lesa meira »

Atvinnuauglýsing

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu – FEBRANG óskar eftir að ráða starfskraft sem á auðvelt með mannleg samskipti, er vel tæknifær og hugsar í lausnum. Helstu verkefni og ábyrgð Starfskrafturinn annast daglegan rekstur félagsins í samráði við stjórn. Færir bókhald, uppfærir félagatal, greiðir reikninga, selur efni í handverki, skipuleggur ferðir og er fararstjóri í ferðum

Atvinnuauglýsing Lesa meira »

„Jahh, það liggur við að við konurnar getum nú bara þakkað fyrir að vera komnar niður úr trjánum“

Ritgerð skrifuð af ungri stúlku um stöðu kvenna fyrir 100 árum Fyrir hundrað árum var lukkan ekki neinn dans á rósum og þegar konur söfnuðust til ára sinna voru þær frá upphafi út úr sér gengnar. Þá var líferni fólks ekki eins vel á sig komið og núna því að heilsan var ekki með besta

„Jahh, það liggur við að við konurnar getum nú bara þakkað fyrir að vera komnar niður úr trjánum“ Lesa meira »

Viltu ganga í (grunn)skóla?

FEBRANG hefur verið í sambandi við grunnskólana þrjá í sýslunni um samstarf. Okkur er tekið fagnandi af hálfu skólastjórnenda og nú ætla skólarnir að opna okkur leið til að læra á snjalltækin (snjallsíma og spjaldtölvur) Í SKÓLUNUM! Notum okkur þetta frábæra tækifæri. Það kemur fram í auglýsingunni hvar þú pantar. Hvolsskóli byrjar á haustönn, Helluskóli

Viltu ganga í (grunn)skóla? Lesa meira »

Scroll to Top