Æ, ég gleymdi þessu alveg
„Ég veit ekkert hvar ég setti gleraugun mín“ sagði Pétur við Mörtu sína og hélt áfram: „Fréttirnar eru að byrja í sjónvarpinu og ég sé ekkert gleraugnalaust“. „Andaðu nú með nefinu Pétur minn. Fréttirnar fara ekkert frá okkur, við getum horft á þær í spilaranum þegar þú ert búinn að finna gleraugun þín. En leitaðu […]
Æ, ég gleymdi þessu alveg Lesa meira »