Halló þingmenn, heyrið þið til okkar?
Við birtum fyrir skömmu bréf til þingmanna Suðurkjördæmis frá stjórn FEBRANG. Þeir eru tíu talsins og fjórir sáu ástæðu til að svara. Nú hefur FEB-R, Reykjavíkurfélagið, skrifað þingmönnum Reykjavíkur til að vekja athygli á nokkrum sjálfsögðum kröfum okkar eldri. Hér er bréfið: Reykjavík 25. nóvember 2020 Til þingmanna Reykjavíkurkjördæma norður og suður Á næstu vikum […]
Halló þingmenn, heyrið þið til okkar? Lesa meira »