Félags- og fræðslufundur 16.9.
Félags- og fræðslufundur 16.9. 2024 kl. 13:30 í Menningarsalnum á HelluVið hefjum hauststarfið með öflugum fundi og kynnum það sem verður í boði á haustönn. Ferðakynning, ferðir sumarsins 2025. Við gerum ráð fyrir tveimur dagsferðum og fimm daga ferð til Færeyja. Gísli Jafetsson hjá Ferðaskrifstofu eldri borgara á Selfossi kynnir Færeyjaferðina. Jóhann G. Jóhannsson leikari […]
Félags- og fræðslufundur 16.9. Lesa meira »