Alþingiskosningar

Mér skilst að senn líði að langþráðum Alþingiskosningum.

Rakst á eftirfarandi limru sem mér finnst lýsa vel aðdraganda kosninganna.

Nú skal í brestina berja

brosa og á fávísum herja

lyfta upp korðum

með lævísum orðum

og loforðin gömlu aftur sverja.

Með baráttukveðju

Svavar Hauksson

Scroll to Top