……að muna ekki hverju ég gleymdi

Limra eftir Valdimar Gunnarsson

Í æsku mig ótalmargt dreymdi
og ávallt í huga mér geymdi.
-Svo máðist það flest.
Nú mér þykir verst 
að muna ekki hverju ég gleymdi.

Scroll to Top