Að bóka gistingu

 Svenni í Mörk kom að sunnan og baðst gistingar. 

Ég hef sunnan vegi sótt
og sjálfsagt lent í brauki,
gæti ég fengið að gista í nótt,
og góðgerðir að auki? 

Scroll to Top