……því ég er prestur
Brandur og Brynki á Hellisheiði
……því ég er prestur Lesa meira »
Félags- og fræðslufundur 16.9. 2024 kl. 13:30 í Menningarsalnum á HelluVið hefjum hauststarfið með öflugum fundi og kynnum það sem verður í boði á haustönn. Ferðakynning, ferðir sumarsins 2025. Við gerum ráð fyrir tveimur dagsferðum og fimm daga ferð til Færeyja. Gísli Jafetsson hjá Ferðaskrifstofu eldri borgara á Selfossi kynnir Færeyjaferðina. Jóhann G. Jóhannsson leikari
Félags- og fræðslufundur 16.9. Lesa meira »
Nú líður á sumar og hauststarf félagsins fer á fullt um miðjan september! Stjórnin er að vinna að skipulagi haustannar og reiknar með að halda stjórnarfund mánudaginn 26. ágúst. Að honum loknum reiknum við með að geta greint ykkur frá því hvernig starfinu verður háttað. Ef þú ert með hugmyndir eða tillögur varðandi starfið skaltu
Stutt til haustsins! Lesa meira »
Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú værir rolla væri löngu búið að slátra þér“. Er þetta aðferðin sem væri hægt að beita til að hagræða í óþarfanum! Hver
Er eldra fólk óþarfi? Lesa meira »
Aðalfundur félagsins var haldinn 4. mars í Menningarhúsinu á Hellu. 45 félagsmenn sóttu fundinn. Sveitarstjórar og oddvitar sveitarfélaganna þriggja í sýslunni voru gestir fundarins og fluttu ávörp. Fundarstjóri var Sigríður Kristín Helgadóttir, sóknarprestur. Stjórnin skipti með sér verkum. Formaður, Jón Ragnar Björnsson, var kosinn á aðalfundi, varaformaður Ásdís Ólafsdóttir, gjaldkeri Einar Grétar Magnússon, ritari Svavar
Aðalfundur FEBRANG 2024 Lesa meira »
Hvað er málið með eldra fólk? Það vill að ríkið, sem erum við, greiði því hærri eftirlaun. Það heimtar alls konar sérréttindi, það er að krefjast betri heilbrigðisþjónustu -og ókeypis í sund og strætó! Eldra fólk nennir ekki að vinna og er bara baggi á okkur sem höldum þjóðfélaginu uppi. Vandinn á bara eftir að
Við eldri þvælumst ekki fyrir Lesa meira »
island.is er vefsíða á vegum Stjórnarráðsins. Eins og kemur fram í eftirfarandi spjalli er verið að efla þessa vefsíðu á margan hátt, m.a. með nytsömum upplýsingum fyrir eldra fólk. Heil og sæl Þessi póstur fer á netföng tengiliða félaga eldri borgara sem aðild eiga á LEB og er tilgangur hans að vekja athygli á upplýsingum
Að eldast á island.is Lesa meira »
Ljósm. Vilborg Gísladóttir. Félags- og fræðslufundurinn, sem var haldinn 22. jan. var vel sóttur. Um 45 manns voru á fundinum, þar á meðal nokkrir formenn félaga eldri borgara á Suðurlandi. Gestir fundarins voru Helgi Pétursson formaður L E B, og Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB. Fyrstur tók Helgi til máls og rakti starfsemi Landssambandsins og
Fjölmennur Félags- og fræðslufundur Lesa meira »
Á stjórnarfundi félagsins 8.1. var gengið frá ráðningu Sigdísar Oddsdóttur. Hún mun annast daglegan rekstur félagsins í samráði við stjórn. Sigdís mun skipuleggja ferðir félagsins, annast fararstjórn, viðhalda vefsíðu og Facebooksíðu félagsins, selja efni í handverki auk annarra tilfallandi verkefna. Við bjóðum Sigdísi hjartanlega velkomna til starfa.
FEBRANG ræður starfkraft Lesa meira »