FEBRANG ræður starfkraft

Á stjórnarfundi félagsins 8.1. var gengið frá ráðningu Sigdísar Oddsdóttur. Hún mun  annast daglegan rekstur félagsins í samráði við stjórn. Sigdís mun skipuleggja ferðir félagsins, annast fararstjórn, viðhalda vefsíðu og Facebooksíðu félagsins, selja efni í handverki auk annarra tilfallandi verkefna. 

Við bjóðum Sigdísi hjartanlega velkomna til starfa.

Scroll to Top