Gott að eldast

Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk

Verkefnið var kynnt með pomp og pragt í desember s.l. sbr. frétt á vef stjórnarráðsins.

Við skulum fylgjast grannt með framvindu málsins. Það skiptir okkur máli, börnin okkar og aðra afkomendur!

Scroll to Top