……því ég er prestur

Brandur og Brynki á Hellisheiði

Brandur í Ystabæli kom að séra Brynka á Ólafsvöllum ölvuðum og illa til reika uppi á Hellisheiði.

Brandur: Af hverju ertu hér, skríðandi á fjórum fótum og mígur niðr’úr kviðnum eins og hestur?

Brynki: Þú átt að þéra mig því ég er prestur. 

Scroll to Top