Pútt og sundleikfimi sumarið 2024

Púttið

hefst þriðjudaginn 14. maí kl. 14 á Strandarvelli. Umsjón og leiðbeiningar Brynja Bergsveinsdóttir. Verð fyrir sumarið 3.300 kr.

Nú þarf að tilkynna þátttöku með því að skrá sig hér neðst á síðunni. Þú færð síðan greiðsluseðil í heimabankann þinn, sem þarf að greiða fyrir 10. maí.

Sundleikfimi

 Sundleikfimin verður nú með breyttu sniði, til skiptis á Hellu og Hvolsvelli, alls í 20 skipti í stað 12 áður. Verð fyrir sumarið 4.000 kr.

Nú þarf að tilkynna þátttöku með því að skrá sig hér neðst á síðunni. Þú færð síðan greiðsluseðil í heimabankann þinn, sem þarf að greiða fyrir 20. maí.

3. og 6. júníHella
11. og 13. júníHvolsvöllur
18. og 20. júníHella
25 og 27. júníHvolsvöllur
2 og 4. júlíHella
9. og 11. júlíHvolsvöllur
16. og 18. júlíHella
23. og 25. júlíHvolsvöllur
30. júlí og 1. ágústHella
6. og 8. ágústHvolsvöllur

Skráning í pútt og/eða sundleikfimi

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Hakaðu við pútt og/eða sundleikfimi
Scroll to Top